Segjast ekki mismuna neinum 30. nóvember 2004 00:01 "Okkar verð er jafnt til allra og svo keppa menn í þjónustu," segir Jón Birgir Jónsson, stjórnarformaður Farice sæstrengsins og telur umræðu um gjaldtöku fjarskiptafyrirtækja og internetveita fyrir niðurhal erlendis frá ekki koma fyrirtækinu við. "Við pössum okkur á að blandast ekki í þessi mál. Ríkið á 40 prósent í þessu fyrirtæki og við höfum mjög opna stefnu í þessum málum þannig að við mismunum engum," segir hann. Jón Birgir segir að aðgangur að sæstrengnum sé seldur á föstu verði í heildsölu og að sem standi hafi Farice bara þrjá viðskiptavini, Símann, Og Vodafone og svo símafyrirtæki Færeyinga. "Hægt er að kaupa minnst svokallaða DS3 einingu, en það eru 45 megabit. Svo er hægt að fara í það sem kallast STM1 sem eru 155 megabit og svo í fjórföldun á því. Við erum í sjálfu sér ekki í neinni samkeppni, nema við Cantat-3 strenginn. Verðskráin er opin og hver sem er getur komið og keypt af okkur fyrir alveg sama verð og eigendur fá," áréttar Jón Birgir. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
"Okkar verð er jafnt til allra og svo keppa menn í þjónustu," segir Jón Birgir Jónsson, stjórnarformaður Farice sæstrengsins og telur umræðu um gjaldtöku fjarskiptafyrirtækja og internetveita fyrir niðurhal erlendis frá ekki koma fyrirtækinu við. "Við pössum okkur á að blandast ekki í þessi mál. Ríkið á 40 prósent í þessu fyrirtæki og við höfum mjög opna stefnu í þessum málum þannig að við mismunum engum," segir hann. Jón Birgir segir að aðgangur að sæstrengnum sé seldur á föstu verði í heildsölu og að sem standi hafi Farice bara þrjá viðskiptavini, Símann, Og Vodafone og svo símafyrirtæki Færeyinga. "Hægt er að kaupa minnst svokallaða DS3 einingu, en það eru 45 megabit. Svo er hægt að fara í það sem kallast STM1 sem eru 155 megabit og svo í fjórföldun á því. Við erum í sjálfu sér ekki í neinni samkeppni, nema við Cantat-3 strenginn. Verðskráin er opin og hver sem er getur komið og keypt af okkur fyrir alveg sama verð og eigendur fá," áréttar Jón Birgir.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira