Ljósagangur af eldingum síðustu daga 10. desember 2004 00:01 Síðustu daga hefur gengið mikið þrumuveður suður og suðaustur af landinu. Þórður Arason, jarðeðlisfræðingur á sérþjónustudeild veðursviðs Veðurstofunnar, segir mesta veðrið hafa verið á fimmtudag. "Þetta kemur fyrir allnokkrum sinnum á hverjum vetri og í sjálfu sér ekki óvenjulegt," segir Þórður og bætir við að þrumuveðrið orsakast af óstöðugu lofti. "Þegar kalt loft er ofan á hlýrra lofti, leiðir það til þess að hlýrra loftið rís. Þá myndast þrumuveður." Þórður segir vetrarþrumuveður algengari hér en sumarþrumuveður. "En það er öfugt í heitum löndum þegar þrumuverður eru helst bundin við heitasta tíma ársins." Guðni Kolbeinsson, kennari og þýðandi, var á leið frá Þorlákshöfn til Reykjavíkur seint á fimmtudagskvöld og lenti í miklum ljósagangi í Þrengslunum. "Stundum var þetta svo að var bjart sem á degi. Samkennari minn einn sem kom í bíl nokkuð á eftir mér sagði eina hafa verið svo öfluga að það hefði verið eins og flassbirta, þannig að hann fékk ofbirtu í augun og blindaðist í smástund. Ég lenti nú ekki í svo öflugu, en man ekki eftir að hafa lent í svona miklum ljósagangi vegna eldinga áður," sagði hann. Fréttir Innlent Veður Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Sjá meira
Síðustu daga hefur gengið mikið þrumuveður suður og suðaustur af landinu. Þórður Arason, jarðeðlisfræðingur á sérþjónustudeild veðursviðs Veðurstofunnar, segir mesta veðrið hafa verið á fimmtudag. "Þetta kemur fyrir allnokkrum sinnum á hverjum vetri og í sjálfu sér ekki óvenjulegt," segir Þórður og bætir við að þrumuveðrið orsakast af óstöðugu lofti. "Þegar kalt loft er ofan á hlýrra lofti, leiðir það til þess að hlýrra loftið rís. Þá myndast þrumuveður." Þórður segir vetrarþrumuveður algengari hér en sumarþrumuveður. "En það er öfugt í heitum löndum þegar þrumuverður eru helst bundin við heitasta tíma ársins." Guðni Kolbeinsson, kennari og þýðandi, var á leið frá Þorlákshöfn til Reykjavíkur seint á fimmtudagskvöld og lenti í miklum ljósagangi í Þrengslunum. "Stundum var þetta svo að var bjart sem á degi. Samkennari minn einn sem kom í bíl nokkuð á eftir mér sagði eina hafa verið svo öfluga að það hefði verið eins og flassbirta, þannig að hann fékk ofbirtu í augun og blindaðist í smástund. Ég lenti nú ekki í svo öflugu, en man ekki eftir að hafa lent í svona miklum ljósagangi vegna eldinga áður," sagði hann.
Fréttir Innlent Veður Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Sjá meira