Þór áfram á kostnað Frammara 18. desember 2004 00:01 Leikurinn var aldrei mikið fyrir augað og sagði þjálfari Þórs, Axel Stefánsson, eftir leikinn að þetta hefði verið einn versti leikur sinna manna um langa hríð. "Það er fargi af mér létt að vita til þess að við komumst áfram vegna sigurs FH á Fram en þetta er skrýtin tilfinning enda var ég óánægður með leik okkar hér og fátt sem gekk eins og það átti að gera. Ég þakka FH kærlega fyrir enda tel ég þrátt fyrir allt saman að við eigum fullt erindi í úrvalsdeildina. Hópurinn er góður og þessi árangur okkar er mun betri en flestir spáðu hér fyrr í vetur þar sem við byrjuðum frekar illa. Ég er engu að síður bjartsýnn þrátt fyrir slakan leik okkar gegn HK." HK má þó þakka markverði sínum, Herði Ólafssyni, hversu mikill munur var á liðunum en hann varði mjög vel allan leikinn. Varði hann 21 skot, mörg hver úr dauðafærum, meðan kollegi hans hjá Þór, Mareks Skabekis, sem einnig stóð sig vel, varði aðeins fjórtán. Markahæstur hjá HK var Augustas Strazdas með níu mörk en í liði Þórs var Árni Þór Sigtryggsson í sérflokki með tólf mörk. Í hálfleik hjá Fram og FH leit ekki út fyrir að Þórsarar væru á leiðina í úrvalsdeild enda staðan 17-12 fyrir Fram og héldu Framarar góðri forystu fram eftir seinni hálfleik þangað til að leikmenn FH, sem léku mestan leikinn einum færri, tóku sig saman í andlitinu og höfðu með mikilli þrautseigju eins marks sigur. Það verða því Fram, FH og Afturelding sem sitja eftir með sárt ennið í norðurriðlinum en Þór, HK, KA og Haukar sem halda áfram. Í fyrrakvöld varð einnig ljóst hvaða félög fara í úrvalsdeildina úr suðurriðli. Þá sigruðu Valsmenn lið ÍR með eins marks mun 29-28 og eru það Valur, ÍR, ÍBV og Víkingur sem fara upp en Grótta/KR, Stjarnan og Selfoss leika í annarri deild að ári. albert@frettabladid.is Íslenski handboltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Fleiri fréttir Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjá meira
Leikurinn var aldrei mikið fyrir augað og sagði þjálfari Þórs, Axel Stefánsson, eftir leikinn að þetta hefði verið einn versti leikur sinna manna um langa hríð. "Það er fargi af mér létt að vita til þess að við komumst áfram vegna sigurs FH á Fram en þetta er skrýtin tilfinning enda var ég óánægður með leik okkar hér og fátt sem gekk eins og það átti að gera. Ég þakka FH kærlega fyrir enda tel ég þrátt fyrir allt saman að við eigum fullt erindi í úrvalsdeildina. Hópurinn er góður og þessi árangur okkar er mun betri en flestir spáðu hér fyrr í vetur þar sem við byrjuðum frekar illa. Ég er engu að síður bjartsýnn þrátt fyrir slakan leik okkar gegn HK." HK má þó þakka markverði sínum, Herði Ólafssyni, hversu mikill munur var á liðunum en hann varði mjög vel allan leikinn. Varði hann 21 skot, mörg hver úr dauðafærum, meðan kollegi hans hjá Þór, Mareks Skabekis, sem einnig stóð sig vel, varði aðeins fjórtán. Markahæstur hjá HK var Augustas Strazdas með níu mörk en í liði Þórs var Árni Þór Sigtryggsson í sérflokki með tólf mörk. Í hálfleik hjá Fram og FH leit ekki út fyrir að Þórsarar væru á leiðina í úrvalsdeild enda staðan 17-12 fyrir Fram og héldu Framarar góðri forystu fram eftir seinni hálfleik þangað til að leikmenn FH, sem léku mestan leikinn einum færri, tóku sig saman í andlitinu og höfðu með mikilli þrautseigju eins marks sigur. Það verða því Fram, FH og Afturelding sem sitja eftir með sárt ennið í norðurriðlinum en Þór, HK, KA og Haukar sem halda áfram. Í fyrrakvöld varð einnig ljóst hvaða félög fara í úrvalsdeildina úr suðurriðli. Þá sigruðu Valsmenn lið ÍR með eins marks mun 29-28 og eru það Valur, ÍR, ÍBV og Víkingur sem fara upp en Grótta/KR, Stjarnan og Selfoss leika í annarri deild að ári. albert@frettabladid.is
Íslenski handboltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Fleiri fréttir Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjá meira