Innistæða fyrir hótununum? Einar K. Guðfinnsson skrifar 23. desember 2004 00:01 Reykjavíkurflugvöllur - Einar K. Guðfinnsson alþingismaður Menn eiga að vera heiðarlegir og segja hlutina eins og þeir raunverulega eru. Þess vegna eiga þeir sem vilja moka Reykjavíkurflugvelli burtu að segja söguna eins og hún er. Menn flytja ekki innanlandsflug frá Reykjavík og til Keflavíkurflugvallar. Verði Reykjavíkurflugvelli sópað burt eins og bráðabirgðaborgarstjórinn Steinunn Valdís Óskarsdóttir og Árni Þór Sigurðsson, oddviti VG, í borginni segja, þá leggst innanlandsflug af í núverandi mynd. Það sem eftir stendur verður hvorki fugl né fiskur. Séum við ekki lengur velkomin til Reykjavíkur með flugi, eins og nú heyrist mjög sagt, þá er ekki annað en að aðlaga sig því. Færa starfsemi sem tengist fluginu frá Reykjavík, bæta landsamgöngur, stytta leiðir og hefja jafnhliða flutning stjórnsýsluþjónustunnar í auknum mæli út í byggðirnar. Því fyrr sem örlög Reykjavíkurflugvallar verða ráðin, því fyrr verðum við að hefjast um þetta handa. Þess vegna skiptir það okkur máli að vita hvort einhver innistæða sé fyrir hótununum. Manni er sagt að Alfreð Þorsteinsson sé hinn raunverulegi valdamaður í Reykjavíkurborg. Það er nauðsynlegt að hann svari þess vegna því hvort hann vilji ryðja flugvellinum burt. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Einar K. Guðfinnsson Mest lesið Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Virðing og framkoma í rökræðum um málefni minnihlutahópa Esjar Smári Blær Gunnarsson skrifar Skoðun Ekki gera ekki neitt Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ekkert heilbrigðiseftirlit á Íslandi? Pétur Halldórsson skrifar Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson skrifar Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason skrifar Skoðun Betri kvikmyndaskóli Þór Pálsson skrifar Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson skrifar Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson skrifar Skoðun Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Veðmál í fótbolta – aðgerðir áður en skaðinn verður Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Símafrí á skólatíma Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ömurlegur fyrri hálfleikur – en er enn von? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli Nína Eck skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson skrifar Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir skrifar Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson skrifar Skoðun Eplin í andlitshæð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Bataskólinn – fyrir þig? Guðný Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar Skoðun Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson skrifar Skoðun Samstarf um loftslagsmál og grænar lausnir Sigurður Hannesson,Nótt Thorberg skrifar Sjá meira
Reykjavíkurflugvöllur - Einar K. Guðfinnsson alþingismaður Menn eiga að vera heiðarlegir og segja hlutina eins og þeir raunverulega eru. Þess vegna eiga þeir sem vilja moka Reykjavíkurflugvelli burtu að segja söguna eins og hún er. Menn flytja ekki innanlandsflug frá Reykjavík og til Keflavíkurflugvallar. Verði Reykjavíkurflugvelli sópað burt eins og bráðabirgðaborgarstjórinn Steinunn Valdís Óskarsdóttir og Árni Þór Sigurðsson, oddviti VG, í borginni segja, þá leggst innanlandsflug af í núverandi mynd. Það sem eftir stendur verður hvorki fugl né fiskur. Séum við ekki lengur velkomin til Reykjavíkur með flugi, eins og nú heyrist mjög sagt, þá er ekki annað en að aðlaga sig því. Færa starfsemi sem tengist fluginu frá Reykjavík, bæta landsamgöngur, stytta leiðir og hefja jafnhliða flutning stjórnsýsluþjónustunnar í auknum mæli út í byggðirnar. Því fyrr sem örlög Reykjavíkurflugvallar verða ráðin, því fyrr verðum við að hefjast um þetta handa. Þess vegna skiptir það okkur máli að vita hvort einhver innistæða sé fyrir hótununum. Manni er sagt að Alfreð Þorsteinsson sé hinn raunverulegi valdamaður í Reykjavíkurborg. Það er nauðsynlegt að hann svari þess vegna því hvort hann vilji ryðja flugvellinum burt.
Skoðun Virðing og framkoma í rökræðum um málefni minnihlutahópa Esjar Smári Blær Gunnarsson skrifar
Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar
Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar