Raul að fara frá Real Madrid? 27. desember 2004 00:01 Æ fleira bendir til að miklar breytingar séu framundan hjá stórliði Real Madrid á komandi misserum og er orðið ljóst að nýr stjóri knattspyrnumála hjá liðinu, Ítalinn Arrigo Sacchi, mun framkvæma algera vorhreingerningu innan herbúða liðsins áður en ný leiktíð hefst í haust. Eins og staðan er nú er líklegt að þeir Figo, Solari og Morientes verði ekki hjá liðinu lengur og ekki ólíklegt að allavega Morientes verði farinn strax í janúar næstkomandi. Og gengi liðsins þessa leiktíðina þykir það dapurt að sá leikmaður einn innan liðsins sem hingað til hefur aldrei komið til greina að selja, fyrirliðinn Raúl, gæti einnig verið farinn áður en langt um líður. Raúl, sem er án alls efa Real Madrid holdi klætt, hefur verið í dýrlingatölu höfuðborgarbúa um langt skeið enda borinn og barnfæddur í Madrid og var farinn að spila með aðalliði Real sautján ára gamall. Síðan hefur vegur hans farið vaxandi og hann hefur þegar brotið flest þau met sem hægt er að brjóta með liðinu. Eins og það væri ekki nóg hefur hann staðið sig vonum framar með landsliði Spánar og er markahæsti leikmaður þess frá upphafi. En Raúl, líkt og aðrir leikmenn liðsins þetta tímabil, hefur fátt sýnt merkilegt og innan stjórnar Real fjölgar þeim sem vilja selja Raúl meðan enn er hægt að fá góða summu fyrir. Eitt stórlið, sem enn er ekki vitað hvert er, hefur um langt skeið verið reiðubúið að reiða fram þá upphæð sem krafist er. Væri þá um stórbreytingu að ræða þar sem félagið tæki upp á því að selja stórstjörnur sínar í stað þess að kaupa þær. Spænski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira
Æ fleira bendir til að miklar breytingar séu framundan hjá stórliði Real Madrid á komandi misserum og er orðið ljóst að nýr stjóri knattspyrnumála hjá liðinu, Ítalinn Arrigo Sacchi, mun framkvæma algera vorhreingerningu innan herbúða liðsins áður en ný leiktíð hefst í haust. Eins og staðan er nú er líklegt að þeir Figo, Solari og Morientes verði ekki hjá liðinu lengur og ekki ólíklegt að allavega Morientes verði farinn strax í janúar næstkomandi. Og gengi liðsins þessa leiktíðina þykir það dapurt að sá leikmaður einn innan liðsins sem hingað til hefur aldrei komið til greina að selja, fyrirliðinn Raúl, gæti einnig verið farinn áður en langt um líður. Raúl, sem er án alls efa Real Madrid holdi klætt, hefur verið í dýrlingatölu höfuðborgarbúa um langt skeið enda borinn og barnfæddur í Madrid og var farinn að spila með aðalliði Real sautján ára gamall. Síðan hefur vegur hans farið vaxandi og hann hefur þegar brotið flest þau met sem hægt er að brjóta með liðinu. Eins og það væri ekki nóg hefur hann staðið sig vonum framar með landsliði Spánar og er markahæsti leikmaður þess frá upphafi. En Raúl, líkt og aðrir leikmenn liðsins þetta tímabil, hefur fátt sýnt merkilegt og innan stjórnar Real fjölgar þeim sem vilja selja Raúl meðan enn er hægt að fá góða summu fyrir. Eitt stórlið, sem enn er ekki vitað hvert er, hefur um langt skeið verið reiðubúið að reiða fram þá upphæð sem krafist er. Væri þá um stórbreytingu að ræða þar sem félagið tæki upp á því að selja stórstjörnur sínar í stað þess að kaupa þær.
Spænski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira