Berst fyrir frelsi hugbúnaðar 13. október 2005 15:20 Richard M. Stallman, hugbúnaðarfrömuður og baráttumaður gegn einkaleyfisbundnum hugbúnaði hélt á mánudag og þriðjudag tvo fyrirlestra í Kennaraháskóla Íslands. Stallmann er stofnandi "Free Software Foundation" og stofnandi GNU verkefnisins. GNU er stýrikerfi sem byggir á hugsjónum svokallaðs "frjáls" hugbúnaðar, en það þýðir að fólki er frjálst að afrita, dreifa og breyta hugbúnaðinum að vild. Víða eru í notkun GNU stýrikerfi á Linux grunni. Í fyrri fyrirlestrinum fjallaði Stallman um höfundarrétt og hvernig hann hentaði illa í tölvuumhverfi nútímans. Hann segir stórfyrirtæki sem hagnast á höfundarrétti berjast fyrir strangari löggjöf um þau um leið og hamlað sé gegn aðgengi almennings að tækni. Stallman segir að til þess að ýta undir framfarir þurfi aftur á móti að auka frelsi og aðgengi. Í seinni fyrirlestri sínum ræddi Stallman um hvernig einkaleyfi í hugbúnaði hamli framþróun og hönnun hugbúnaðar, því þau setji í raun hugmyndum skorður. Frekari upplýsingar um Stallman og "frjálsan" hugbúnað má finna á slóðinni stallman.org. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Sjá meira
Richard M. Stallman, hugbúnaðarfrömuður og baráttumaður gegn einkaleyfisbundnum hugbúnaði hélt á mánudag og þriðjudag tvo fyrirlestra í Kennaraháskóla Íslands. Stallmann er stofnandi "Free Software Foundation" og stofnandi GNU verkefnisins. GNU er stýrikerfi sem byggir á hugsjónum svokallaðs "frjáls" hugbúnaðar, en það þýðir að fólki er frjálst að afrita, dreifa og breyta hugbúnaðinum að vild. Víða eru í notkun GNU stýrikerfi á Linux grunni. Í fyrri fyrirlestrinum fjallaði Stallman um höfundarrétt og hvernig hann hentaði illa í tölvuumhverfi nútímans. Hann segir stórfyrirtæki sem hagnast á höfundarrétti berjast fyrir strangari löggjöf um þau um leið og hamlað sé gegn aðgengi almennings að tækni. Stallman segir að til þess að ýta undir framfarir þurfi aftur á móti að auka frelsi og aðgengi. Í seinni fyrirlestri sínum ræddi Stallman um hvernig einkaleyfi í hugbúnaði hamli framþróun og hönnun hugbúnaðar, því þau setji í raun hugmyndum skorður. Frekari upplýsingar um Stallman og "frjálsan" hugbúnað má finna á slóðinni stallman.org.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Sjá meira