Rússar unnu Alsíringa
Rússar og Alsíringar, andstæðingar Íslendinga í b-riðli heimsmeistaramótsins í Túnis, mættust á æfingamóti í Noregi í gærkvöldi. Rússar unnu sex marka sigur, 27-21. Rússneska liðið er mjög breytt frá fyrri stórmótum. Liðið er ungt að árum og þjálfari liðsins til margra ára, Maximov, er hættur.
Mest lesið


Sniðganga var rædd innan HSÍ
Handbolti




Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu
Íslenski boltinn

Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju
Enski boltinn


