Sport

Óvæntur sigur Malaga

Tveir leikir voru í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Getafe og Athletico Madrid gerðu 1-1 jafntefli og Malaga vann óvæntan sigur á Sevilla 1-0. Stórliðin Barcelona og Real Madrid verða í beinni útsendingu á Sýn í kvöld. Klukkan 18 tekur Barcelona, sem er með sjö stiga forystu á toppnum, á móti Real Sociedad og klukkan 20 hefst rimma Real Madrid og Real Zaragoza.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×