Skrá hinsta vilja sinn 3. febrúar 2005 00:01 Er gert ráð fyrir að hún verði tilbúin eftir nokkrar vikur, að því er hann tjáði Fréttablaðinu. "Líknarskráin er plagg þar sem fólk gefur upp þá meðferð sem það vill að sé ekki veitt undir ákveðnum kringumstæðum," sagði landlæknir. "Þar er hægt að taka fram, að fólk vilji ekki láta endurlífga sig eða hnoða sig í gang ef hjartað stoppar. Jafnframt, að það vilji ekki fara í öndunarvél fái það mjög alvarlegan öndunarsjúkdóm, sem ekki er líklegt að sé hægt að lækna, að það vilji ekki fara í blóðskilun, vilji ekki láta gefa sér sýklalyf, sé það komið með krabbamein á lokastigi og svo má áfram telja. Það vilji sem sagt fá að eiga síðustu dagana, vikurnar eða mánuðina í sínu lífi á eins virðulegan hátt og kostur er og að eigin vilja." Líknarskráin tekur einnig til líffæragjafa að sögn landlæknis. Þá útnefni viðkomandi fulltrúa, ættingja eða vin, sem hann treystir til að fara með sín mál á grundvelli undirritaðrar viljayfirlýsingar, geti hann sjálfur ekki tekið ákvörðun. Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Sjá meira
Er gert ráð fyrir að hún verði tilbúin eftir nokkrar vikur, að því er hann tjáði Fréttablaðinu. "Líknarskráin er plagg þar sem fólk gefur upp þá meðferð sem það vill að sé ekki veitt undir ákveðnum kringumstæðum," sagði landlæknir. "Þar er hægt að taka fram, að fólk vilji ekki láta endurlífga sig eða hnoða sig í gang ef hjartað stoppar. Jafnframt, að það vilji ekki fara í öndunarvél fái það mjög alvarlegan öndunarsjúkdóm, sem ekki er líklegt að sé hægt að lækna, að það vilji ekki fara í blóðskilun, vilji ekki láta gefa sér sýklalyf, sé það komið með krabbamein á lokastigi og svo má áfram telja. Það vilji sem sagt fá að eiga síðustu dagana, vikurnar eða mánuðina í sínu lífi á eins virðulegan hátt og kostur er og að eigin vilja." Líknarskráin tekur einnig til líffæragjafa að sögn landlæknis. Þá útnefni viðkomandi fulltrúa, ættingja eða vin, sem hann treystir til að fara með sín mál á grundvelli undirritaðrar viljayfirlýsingar, geti hann sjálfur ekki tekið ákvörðun.
Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Sjá meira