Bjartsýni í herbúðum Real 6. febrúar 2005 00:01 Það er bjart yfir herbúðum Real Madrid á nýjan leik í spænska boltanum enda hefur hinum brasilíska þjálfara Vanderlei Luxemburgo tekist að fá stjörnum prýtt lið Real til að vinna saman og fyrir vikið eru kröfuharðir áhorfendur á Bernabeu farnir að styðja við bakið á því á nýjan leik. Luxemburgo hefur nú stjórnað Real Madrid til sigurs í öllum sex leikjunum síðan hann tók við í ársbyrjun og setti meira að jafna met í 4-0 sigrinum á Espanyol í fyrrakvöld því enginn þjálfari þessa fornfræga félags hefur byrjað betur. Fyrsti sigurleikur Luxemburgo kom einmitt á frestuðum sjö mínútum í leik gegn Real Sociedad sem var hætt á sínum tíma vegna sprengjuhótunar og síðan hafa komið fimm sigurleikir til viðbótar. "Liðið er farið að spila vel af því að menn eru ánægðir," sagði brasilíski þjálfarinn eftir leikinn. "Leikmenn eru einbeittir en ekki þvingaðir. Við verðum samt að bæta okkar varnarleik því þeir fengu nokkur góð færi," bætti Luxemburgo við en hann hrósaði sérstaklega fyrirliðanum Raúl, sem skoraði tvö mörk. "Við erum alls ekki komnir í góða stöðu því við þurftum sjö, átta, níu sigra í röð til að komast þangað sem við viljum. Þangað til vil ég ekki að mínir menn tali um Barcelona því við þurfum að einbeita okkur að þeim leikjum sem bíða okkar," sagði Luxemburgo eftir sigurinn á Espanyol. Real Madrid vann níu af fyrstu sextán leikjum sínum á tímabilinu, sem þykir ekki mikið fyrir lið með risastjörnu í hverju horni, en undir stjórn Luxemburgo hefur liðið náð í 18 stig af 18 mögulegum og státar af markatölunni 16-3, sem er marki meira í plús en liðið náði í fyrstu 25 leikjum sínum en þá var markatalan 25-13. Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Það er bjart yfir herbúðum Real Madrid á nýjan leik í spænska boltanum enda hefur hinum brasilíska þjálfara Vanderlei Luxemburgo tekist að fá stjörnum prýtt lið Real til að vinna saman og fyrir vikið eru kröfuharðir áhorfendur á Bernabeu farnir að styðja við bakið á því á nýjan leik. Luxemburgo hefur nú stjórnað Real Madrid til sigurs í öllum sex leikjunum síðan hann tók við í ársbyrjun og setti meira að jafna met í 4-0 sigrinum á Espanyol í fyrrakvöld því enginn þjálfari þessa fornfræga félags hefur byrjað betur. Fyrsti sigurleikur Luxemburgo kom einmitt á frestuðum sjö mínútum í leik gegn Real Sociedad sem var hætt á sínum tíma vegna sprengjuhótunar og síðan hafa komið fimm sigurleikir til viðbótar. "Liðið er farið að spila vel af því að menn eru ánægðir," sagði brasilíski þjálfarinn eftir leikinn. "Leikmenn eru einbeittir en ekki þvingaðir. Við verðum samt að bæta okkar varnarleik því þeir fengu nokkur góð færi," bætti Luxemburgo við en hann hrósaði sérstaklega fyrirliðanum Raúl, sem skoraði tvö mörk. "Við erum alls ekki komnir í góða stöðu því við þurftum sjö, átta, níu sigra í röð til að komast þangað sem við viljum. Þangað til vil ég ekki að mínir menn tali um Barcelona því við þurfum að einbeita okkur að þeim leikjum sem bíða okkar," sagði Luxemburgo eftir sigurinn á Espanyol. Real Madrid vann níu af fyrstu sextán leikjum sínum á tímabilinu, sem þykir ekki mikið fyrir lið með risastjörnu í hverju horni, en undir stjórn Luxemburgo hefur liðið náð í 18 stig af 18 mögulegum og státar af markatölunni 16-3, sem er marki meira í plús en liðið náði í fyrstu 25 leikjum sínum en þá var markatalan 25-13.
Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira