Fjórir afrískir karlmenn stöðvaðir 8. febrúar 2005 00:01 Fjórir afrískir karlmenn voru stöðvaðir í Leifsstöð á laugardag. Tveir þeirra verða sendir úr landi í dag en tveir verða líklega ákærðir fyrir brot á útlendingalögum. Tveir Kamerúnar komu til landsins á laugardag frá Þýskalandi í gegnum Bretland. Þeir voru með námsmannadvalarleyfi í Svíþjóð. Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli, segir að mennirnir hafi verið vita peningalausir við komuna og ekki getað sýnt fram á nokkurn tilgang með komu sinni, né heldur hvernig þeir hygðust framfleyta sér hér meðan á dvöl þeirra stæði. Ákveðið var að meina þeim landgöngu og verða þeir sendir til Svíþjóðar í dag þar sem þeir hafa dvalarleyfi, sem fyrr segir. Sama dag komu Nígeríumaður og Kamerúni hingað til lands frá Ósló. Kamerúninn reyndist vera með fölsuð skilríki og er Nígeríumaðurinn grunaður um að hafa aðstoðað hann við að komast yfir skilríkin og koma honum til landsins. Nígeríumaðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald í gær til morgundagsins en mál Kamerúnans er enn til skoðunar hjá lögreglu. Leiða má líkur að því að mennirnir verði ákærðir fyrir brot á útlendingalögum. Jóhann R. Benediktsson segir að síðan í haust hafi tollgæslan á Keflavíkurflugvelli haft afskipti af fólki í hverri viku þar sem grunur leikur á að tilgangur þeirra með komunni til landsins sé misjafn eða að skilríki þeirra séu fölsuð. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Sjá meira
Fjórir afrískir karlmenn voru stöðvaðir í Leifsstöð á laugardag. Tveir þeirra verða sendir úr landi í dag en tveir verða líklega ákærðir fyrir brot á útlendingalögum. Tveir Kamerúnar komu til landsins á laugardag frá Þýskalandi í gegnum Bretland. Þeir voru með námsmannadvalarleyfi í Svíþjóð. Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli, segir að mennirnir hafi verið vita peningalausir við komuna og ekki getað sýnt fram á nokkurn tilgang með komu sinni, né heldur hvernig þeir hygðust framfleyta sér hér meðan á dvöl þeirra stæði. Ákveðið var að meina þeim landgöngu og verða þeir sendir til Svíþjóðar í dag þar sem þeir hafa dvalarleyfi, sem fyrr segir. Sama dag komu Nígeríumaður og Kamerúni hingað til lands frá Ósló. Kamerúninn reyndist vera með fölsuð skilríki og er Nígeríumaðurinn grunaður um að hafa aðstoðað hann við að komast yfir skilríkin og koma honum til landsins. Nígeríumaðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald í gær til morgundagsins en mál Kamerúnans er enn til skoðunar hjá lögreglu. Leiða má líkur að því að mennirnir verði ákærðir fyrir brot á útlendingalögum. Jóhann R. Benediktsson segir að síðan í haust hafi tollgæslan á Keflavíkurflugvelli haft afskipti af fólki í hverri viku þar sem grunur leikur á að tilgangur þeirra með komunni til landsins sé misjafn eða að skilríki þeirra séu fölsuð.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Sjá meira