Nútíma þrælahald 15. febrúar 2005 00:01 Það er ólíðandi fyrir verkafólk hér á landi að horfa upp á það að fengnir séu starfskraftar á launum sem eru skammarlega lág og myndu ekki duga okkur íslendingum til að framfleyta fjölskyldu, hvað þá meira. Maður fyllist reiði í garð þeirra manna sem stunda slíkt og líka í garð þeirra sem eiga að setja lög og reglur hér á landi. Það verður ekki horft framhjá þessu lengur og alþingismenn ættu að fara að vinna vinnunna sína fyrir fólkið í landinu. Til þess voru þeir kosnir. Ég gef ekki mikið fyrir þetta ESB kjaftæfi sem er að tröllríða íslensku þjóðfélagi. Settar eru skorður við útlendingum sem vilja vera hérna, er meinað vegna aldurs að vera hér, en svo fá menn að stunda vinnu án réttinda og án þess að hafa til þess leyfi. Hvílíkur tvískinnungur! Þetta verður að stöðva og það strax. Ef þarf að setja sérstök lög, þá verður að hefjast handa við það umsvifalaust. Afla nýrra upplýsinga og fara að vinna í þessu án tafar. Ríkið verður af milljónum króna af þessari starfsemi svokallaðra atvinnuþjónustufyrirtækja sem er ekkert annað en nútíma þrælahald. Guðmundur E. Jóelsson Keflavík Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Silfur Egils Silfur-Bréf Mest lesið Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Það er ólíðandi fyrir verkafólk hér á landi að horfa upp á það að fengnir séu starfskraftar á launum sem eru skammarlega lág og myndu ekki duga okkur íslendingum til að framfleyta fjölskyldu, hvað þá meira. Maður fyllist reiði í garð þeirra manna sem stunda slíkt og líka í garð þeirra sem eiga að setja lög og reglur hér á landi. Það verður ekki horft framhjá þessu lengur og alþingismenn ættu að fara að vinna vinnunna sína fyrir fólkið í landinu. Til þess voru þeir kosnir. Ég gef ekki mikið fyrir þetta ESB kjaftæfi sem er að tröllríða íslensku þjóðfélagi. Settar eru skorður við útlendingum sem vilja vera hérna, er meinað vegna aldurs að vera hér, en svo fá menn að stunda vinnu án réttinda og án þess að hafa til þess leyfi. Hvílíkur tvískinnungur! Þetta verður að stöðva og það strax. Ef þarf að setja sérstök lög, þá verður að hefjast handa við það umsvifalaust. Afla nýrra upplýsinga og fara að vinna í þessu án tafar. Ríkið verður af milljónum króna af þessari starfsemi svokallaðra atvinnuþjónustufyrirtækja sem er ekkert annað en nútíma þrælahald. Guðmundur E. Jóelsson Keflavík
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar