Mikið áfall fyrir Fischer 17. febrúar 2005 00:01 Stuðningsmenn Bobbys Fischers eru sárir og reiðir yfir að allsherjarnefnd Alþingis skuli ekki leggja til að hann fái íslenskan ríkisborgararétt. Sæmundur Pálsson segir að þetta verði mikið áfall fyrir Fischer. Allsherjarnefnd Alþingis ákvað í morgun að mæla ekki með því að svo stöddu að Bobby Fischer fái ríkisborgararétt á Íslandi. Nefndin vill láta reyna á það með formlegum hætti hvort stjórnvöld í Japan taki mark á dvalarleyfi Fischers á Íslandi og íslenskum ferðaskilríkjum. Þau skilríki hafa ekki enn verið gefin út en Guðrún Ögmundsdóttir, sem á sæti í allsherjarnefndinni, telur rétt að stuðningshópur Fischers biðji um að fá skilríkin og staðfestingu á dvalarleyfi hjá Útlendingastofnun sem hefur samþykkt að gefa það út. Stuðningsmenn Fischers segjast hafa gert ítrekaðar tilraunir til að fá þess pappíra en það hafi ekki tekist. Og stuðningsmennirnir segjast hafa orðið fyrir sárum vonbrigðum með að hann skuli ekki fá ríkisborgararétt strax. Sæmundur Pálsson er mikill vinur Fischers. Hann sagðist ekki hafa rætt við hann eftir þessa niðurstöðu allsherjarnefndar en kvíðir því að vini hans verði brugðið, m.a. vegna þess að hann hafi verið langt niðri upp á síðkastið vegna höfuðverkjar og svima. Nú eru liðnir tæpir átta mánuðir síðan Fischer var hnepptur í varðhald í Japan. Bobby Fischer Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Fleiri fréttir Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Sjá meira
Stuðningsmenn Bobbys Fischers eru sárir og reiðir yfir að allsherjarnefnd Alþingis skuli ekki leggja til að hann fái íslenskan ríkisborgararétt. Sæmundur Pálsson segir að þetta verði mikið áfall fyrir Fischer. Allsherjarnefnd Alþingis ákvað í morgun að mæla ekki með því að svo stöddu að Bobby Fischer fái ríkisborgararétt á Íslandi. Nefndin vill láta reyna á það með formlegum hætti hvort stjórnvöld í Japan taki mark á dvalarleyfi Fischers á Íslandi og íslenskum ferðaskilríkjum. Þau skilríki hafa ekki enn verið gefin út en Guðrún Ögmundsdóttir, sem á sæti í allsherjarnefndinni, telur rétt að stuðningshópur Fischers biðji um að fá skilríkin og staðfestingu á dvalarleyfi hjá Útlendingastofnun sem hefur samþykkt að gefa það út. Stuðningsmenn Fischers segjast hafa gert ítrekaðar tilraunir til að fá þess pappíra en það hafi ekki tekist. Og stuðningsmennirnir segjast hafa orðið fyrir sárum vonbrigðum með að hann skuli ekki fá ríkisborgararétt strax. Sæmundur Pálsson er mikill vinur Fischers. Hann sagðist ekki hafa rætt við hann eftir þessa niðurstöðu allsherjarnefndar en kvíðir því að vini hans verði brugðið, m.a. vegna þess að hann hafi verið langt niðri upp á síðkastið vegna höfuðverkjar og svima. Nú eru liðnir tæpir átta mánuðir síðan Fischer var hnepptur í varðhald í Japan.
Bobby Fischer Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Fleiri fréttir Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Sjá meira