Selja hreingerningamenn á Netinu 22. febrúar 2005 00:01 „Mjög basískur sérstakur hreingerningamaður fyrir allur harður, fínn-æðóttur og ör-holóttur yfirborð.“ Íslenskan er snúið tungumál og ekki fyrir hvern sem er að snara erfiðum texta yfir á hið ástkæra, ylhýra. Sumir geta það hreinlega ekki, eins og til að mynda sá sem starfar fyrir Kleen Purgatis, hreingerningafyrirtæki sem bíður varning sinn til sölu á íslenskri heimasíðu sinni. Þar fæst meðal annars: „Nútímamaður, fosfat-frjáls þvottaefni fyrir þvottur af fínn þvottahús og litaður föt á 30, 40, og 60 gráða C. Bestur standa ekki á sama litur og dúkur.“ „Fyrir duglegur hreinn með blíður meðhöndlun af litur og dúkur. Hugsjón fyrir nota í stofnun. Innihalda neitun bleikiefni umboðsmaður eða sjón - verða bjartari.“ Bráðnauðsynlegt á hverju heimili - eða eitthvað í þá áttina. Eða þessi: „Bjartsýni og öflugur yfirborð hreingerningamaður með aðgát qualities.“ Fyrir þá sem eru engu nær skal tekið fram að það er sjálfvirkur þýðandi á Netinu sem snaraði textanum úr ensku fyrir fyrirtækið, með þessum frammúrskarandi árangri. Af því að við erum bjartsýn og frammúrskarandi basísk, en ekki súr, fær fyrirtækið punkt fyrir viðleitnina. Enda eru svona leiðbeiningar óborganlegar. Og ein innihaldslýsing að lokum: „Lágmark- froða multipurpose surfactant kerfi sem skjóta með vélbyssu eftirlátur skipuleg framsetning.“ Þeir sem vilja lesa meira geta smellt á slóðina: http://www.tabakexpo.de/kleenenglisch/otherlanguages.html Fréttir Innlent Tækni Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
„Mjög basískur sérstakur hreingerningamaður fyrir allur harður, fínn-æðóttur og ör-holóttur yfirborð.“ Íslenskan er snúið tungumál og ekki fyrir hvern sem er að snara erfiðum texta yfir á hið ástkæra, ylhýra. Sumir geta það hreinlega ekki, eins og til að mynda sá sem starfar fyrir Kleen Purgatis, hreingerningafyrirtæki sem bíður varning sinn til sölu á íslenskri heimasíðu sinni. Þar fæst meðal annars: „Nútímamaður, fosfat-frjáls þvottaefni fyrir þvottur af fínn þvottahús og litaður föt á 30, 40, og 60 gráða C. Bestur standa ekki á sama litur og dúkur.“ „Fyrir duglegur hreinn með blíður meðhöndlun af litur og dúkur. Hugsjón fyrir nota í stofnun. Innihalda neitun bleikiefni umboðsmaður eða sjón - verða bjartari.“ Bráðnauðsynlegt á hverju heimili - eða eitthvað í þá áttina. Eða þessi: „Bjartsýni og öflugur yfirborð hreingerningamaður með aðgát qualities.“ Fyrir þá sem eru engu nær skal tekið fram að það er sjálfvirkur þýðandi á Netinu sem snaraði textanum úr ensku fyrir fyrirtækið, með þessum frammúrskarandi árangri. Af því að við erum bjartsýn og frammúrskarandi basísk, en ekki súr, fær fyrirtækið punkt fyrir viðleitnina. Enda eru svona leiðbeiningar óborganlegar. Og ein innihaldslýsing að lokum: „Lágmark- froða multipurpose surfactant kerfi sem skjóta með vélbyssu eftirlátur skipuleg framsetning.“ Þeir sem vilja lesa meira geta smellt á slóðina: http://www.tabakexpo.de/kleenenglisch/otherlanguages.html
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira