Áfall fyrir þýskan handbolta 14. mars 2005 00:01 Þýska Bundesligan í handknattleik er af flestum talin sterkasta deild í heimi en deildin beið óneitanlega álitshnekki þegar engu þýsku liði tókst að tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Lemgo sá aldrei til sólar í tveim leikjum gegn Evrópumeisturum Celje Lasko, Kiel tapaði naumt eftir miklu rimmu gegn Barcelona og sömu sögu má segja af Flensburg, sem datt út gegn Montpellier með marki beint úr aukakasti á lokasekúndu leiksins. Alfreð Gíslason stýrir einu besta liði Þýskalands, Magdeburg, og hann segir Þjóðverja í losti yfir úrslitum helgarinnar í Meistaradeildinni en betur gekk hjá þýskum liðum í EHF-keppninni þar sem þrjú þýsk lið eru í undanúrslitum. "Þetta er mjög mikið áfall fyrir þýska boltann og menn eru mjög svekktir yfir þessu. Stóra áfallið var Flensburg því Lemgo hefur verið í basli og ekki margir sem bjuggust við því að þeir myndu slá Celje út. Svo var mjög jafnt hjá Kiel en engum datt í hug að Flensburg myndi detta út," sagði Alfreð en 13 marka sigur liðsins gegn franska liðinu Montpellier dugði ekki til þar sem Flensburg tókst á einhvern ótrúlegan hátt að tapa fyrri viðureigninni með 14 mörkum. Alfreð segir að þýsk félagslið leggi mestan metnað í þýsku deildina en það þýði samt ekki að þau hafi lítinn metnað fyrir Evrópukeppnina. "Flest þýsk lið myndu frekar vilja vinna deildina en Evrópukeppnina, enda er það erfiðari keppni og meira sem þarf til að vinna," sagði Alfreð Gíslason. Íslenski handboltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Þýska Bundesligan í handknattleik er af flestum talin sterkasta deild í heimi en deildin beið óneitanlega álitshnekki þegar engu þýsku liði tókst að tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Lemgo sá aldrei til sólar í tveim leikjum gegn Evrópumeisturum Celje Lasko, Kiel tapaði naumt eftir miklu rimmu gegn Barcelona og sömu sögu má segja af Flensburg, sem datt út gegn Montpellier með marki beint úr aukakasti á lokasekúndu leiksins. Alfreð Gíslason stýrir einu besta liði Þýskalands, Magdeburg, og hann segir Þjóðverja í losti yfir úrslitum helgarinnar í Meistaradeildinni en betur gekk hjá þýskum liðum í EHF-keppninni þar sem þrjú þýsk lið eru í undanúrslitum. "Þetta er mjög mikið áfall fyrir þýska boltann og menn eru mjög svekktir yfir þessu. Stóra áfallið var Flensburg því Lemgo hefur verið í basli og ekki margir sem bjuggust við því að þeir myndu slá Celje út. Svo var mjög jafnt hjá Kiel en engum datt í hug að Flensburg myndi detta út," sagði Alfreð en 13 marka sigur liðsins gegn franska liðinu Montpellier dugði ekki til þar sem Flensburg tókst á einhvern ótrúlegan hátt að tapa fyrri viðureigninni með 14 mörkum. Alfreð segir að þýsk félagslið leggi mestan metnað í þýsku deildina en það þýði samt ekki að þau hafi lítinn metnað fyrir Evrópukeppnina. "Flest þýsk lið myndu frekar vilja vinna deildina en Evrópukeppnina, enda er það erfiðari keppni og meira sem þarf til að vinna," sagði Alfreð Gíslason.
Íslenski handboltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira