Fischer: Verstu dagar lífs míns 17. mars 2005 00:01 „Þetta voru fjórir verstu dagar lífs míns,“ sagði Bobby Fischer er hann hringdi til stuðningshóps síns hér á landi í morgun. Sæmundur Pálsson gladdist þegar hann heyrði kunnuglega rödd í farsíma sínum þegar hann, Guðmundur G. Þórarinsson og Einar S. Einarsson sátu yfir kaffibolla á Café París, skömmu eftir fund þeirra með allsherjarnefnd Alþingis. Í tilkynningu frá stuðningsmannahópnum er haft eftir Fischer að eftir að gleraugu eins fangavarðar hafi brotnað í ryskingum, þegar skákmeistarinn var dreginn frá símanum sl. mánudag, hafi hann verið fluttur í niðurnýdda álmu í „innflytjendabúðunum“ og látin hýrast þar í illa þefjandi klefa í fjóra sólarhringa. Ljós voru látin loga alla sólarhringinn og sífellt verið að breyta styrkleika þeirra. Því hafi þetta verið líkara pyntingabúðum en venjulegu fangelsi. Sendifulltrúi Japans hér á landi fullyrti við nefndarmenn í desember sl. að Fischer væri ekki í fangelsi heldur á eins konar farfuglaheimili þar sem ólöglegir ferðamenn eða innflytjendur væri vistaðir tímbundið. Annað hefur heldur betur komið í ljós, að sögn stuðningshópsins, og hefur Fischer mátt þola illa vist í heila níu mánuði, eða „248 langa daga“, eins og segir í tilkynningunni. Bobby Fischer Fréttir Innlent Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fleiri fréttir Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Sjá meira
„Þetta voru fjórir verstu dagar lífs míns,“ sagði Bobby Fischer er hann hringdi til stuðningshóps síns hér á landi í morgun. Sæmundur Pálsson gladdist þegar hann heyrði kunnuglega rödd í farsíma sínum þegar hann, Guðmundur G. Þórarinsson og Einar S. Einarsson sátu yfir kaffibolla á Café París, skömmu eftir fund þeirra með allsherjarnefnd Alþingis. Í tilkynningu frá stuðningsmannahópnum er haft eftir Fischer að eftir að gleraugu eins fangavarðar hafi brotnað í ryskingum, þegar skákmeistarinn var dreginn frá símanum sl. mánudag, hafi hann verið fluttur í niðurnýdda álmu í „innflytjendabúðunum“ og látin hýrast þar í illa þefjandi klefa í fjóra sólarhringa. Ljós voru látin loga alla sólarhringinn og sífellt verið að breyta styrkleika þeirra. Því hafi þetta verið líkara pyntingabúðum en venjulegu fangelsi. Sendifulltrúi Japans hér á landi fullyrti við nefndarmenn í desember sl. að Fischer væri ekki í fangelsi heldur á eins konar farfuglaheimili þar sem ólöglegir ferðamenn eða innflytjendur væri vistaðir tímbundið. Annað hefur heldur betur komið í ljós, að sögn stuðningshópsins, og hefur Fischer mátt þola illa vist í heila níu mánuði, eða „248 langa daga“, eins og segir í tilkynningunni.
Bobby Fischer Fréttir Innlent Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fleiri fréttir Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Sjá meira