Greiði börnum Sri 22 milljónir 18. mars 2005 00:01 Hákon Eydal, banamaður Sri Rahmawati, fékk í dag sextán ára fangelsisdóm í Héraðsdómi Reykjavíkur. Hann var að auki dæmdur til að greiða þremur börnum Sri tæpar 22 milljónir króna í skaðabætur. Hákon sagði í samtali við fréttamann að hann teldi dóminn frekar þungan. Hákon Eydal varð barnsmóður sinni, Sri Rahmawati, að bana í byrjun júlí í fyrra. Fjölskylda hennar hafði af henni áhyggjur þegar ekkert hafði af henni frést í nokkra daga og grunaði lögreglu Hákon fljótlega um að hafa orðið henni að miska. Það var hins vegar ekki fyrr en tæpum mánuði eftir að hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald að hann játaði á sig morðið. Hákon hafði falið líkið af Sri í gjótu í Hafnarfirði en afvegaleiddi lögreglu lengi vel um staðsetningu þess. Í dag fékk hann svo dóm, sextán ára fangelsi að frádreginni gæsluvarðhaldsvist. Hákon sagði aðspurður að dómurinn hefði verið nokkur þungur. Brynjar Níelsson, verjandi Hákons, lýsti því strax yfir að dómnum yrði áfrýjað til Hæstaréttar. Hann bendir á að við ákvörðun refsingar hafi ekki verið tekið tillit til raka sem lúta því við hvaða aðstæður verknaðurinn var framinn, forsögu málsins, en í hegningarlögum séu ákvæði sem heimili að tillit sé tekið til þess. Hákon Eydal gerði engar athugasemdir við skaðabótakröfu saksóknara við aðalmeðferð málsins. Verjandi hans telur þó ólíklegt að hann muni nokkurn tíma hafa efni á að greiða þær. Hann segir að það sé ekki svo miklar tekjur að fá í fangelsi að Hákon geti ráðið við það. Það sé útilokað. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Hákon Eydal, banamaður Sri Rahmawati, fékk í dag sextán ára fangelsisdóm í Héraðsdómi Reykjavíkur. Hann var að auki dæmdur til að greiða þremur börnum Sri tæpar 22 milljónir króna í skaðabætur. Hákon sagði í samtali við fréttamann að hann teldi dóminn frekar þungan. Hákon Eydal varð barnsmóður sinni, Sri Rahmawati, að bana í byrjun júlí í fyrra. Fjölskylda hennar hafði af henni áhyggjur þegar ekkert hafði af henni frést í nokkra daga og grunaði lögreglu Hákon fljótlega um að hafa orðið henni að miska. Það var hins vegar ekki fyrr en tæpum mánuði eftir að hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald að hann játaði á sig morðið. Hákon hafði falið líkið af Sri í gjótu í Hafnarfirði en afvegaleiddi lögreglu lengi vel um staðsetningu þess. Í dag fékk hann svo dóm, sextán ára fangelsi að frádreginni gæsluvarðhaldsvist. Hákon sagði aðspurður að dómurinn hefði verið nokkur þungur. Brynjar Níelsson, verjandi Hákons, lýsti því strax yfir að dómnum yrði áfrýjað til Hæstaréttar. Hann bendir á að við ákvörðun refsingar hafi ekki verið tekið tillit til raka sem lúta því við hvaða aðstæður verknaðurinn var framinn, forsögu málsins, en í hegningarlögum séu ákvæði sem heimili að tillit sé tekið til þess. Hákon Eydal gerði engar athugasemdir við skaðabótakröfu saksóknara við aðalmeðferð málsins. Verjandi hans telur þó ólíklegt að hann muni nokkurn tíma hafa efni á að greiða þær. Hann segir að það sé ekki svo miklar tekjur að fá í fangelsi að Hákon geti ráðið við það. Það sé útilokað.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira