Fischer tók daginn snemma 25. mars 2005 00:01 Bobby Fischer tók daginn snemma og fór í gönguferð, þrátt fyrir að hann væri örþreyttur eftir langt ferðalag frá Japan, en hann kom loksins til landsins með íslenskt vegabréf og íslenskt ríkisfang seint í gærkvöld. Einkaflugvél lenti með hann á Reykjavíkurflugvelli laust upp úr klukkan ellefu. Með Fischer í vélinni komu Sæmundur Pálsson vinur hans, unnusta hans, Miyoko Watai, Páll Magnússon, fréttastjóri Stöðvar 2, og heimildarmyndargerðarmenn. Fischer var sleppt úr fangelsi í Japan kvöldið áður þar sem hann hafði mátt dúsa í tæpa níu mánuði. Fjöldi fólks tók á móti honum á flugvellinum, bæði fjölmiðlafólk og velunnarar. Svo var honum ekið á Hótel Loftleiðir þar sem hann gisti í nótt. Ingólfur Bjarni Sigfússon, fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar, fékk einkaviðtal við Fischer á flugvellinum hálftíma eftir að hann lenti. Þar sagðist Fischer ánægður með að vera kominn til landsins að honum þætti vænt um að fjöldi manns kæmi til að fagna honum á flugvellinum, einkum þar sem orðið var áliðið, en hann hefði svo sem ekki átt von á öðru. Nú ætlaði hann að hvílast og með tímanum myndi hann skýra frá að það væru ósannindi, runnin undan rifjum leyniþjónustunnar í Bandaríkjunum, að hann hefði ekki viljað tefla hér á landi á sínum tíma. Hægt er að sjá viðtalið við Fischer með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Bobby Fischer Fréttir Innlent Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Sjá meira
Bobby Fischer tók daginn snemma og fór í gönguferð, þrátt fyrir að hann væri örþreyttur eftir langt ferðalag frá Japan, en hann kom loksins til landsins með íslenskt vegabréf og íslenskt ríkisfang seint í gærkvöld. Einkaflugvél lenti með hann á Reykjavíkurflugvelli laust upp úr klukkan ellefu. Með Fischer í vélinni komu Sæmundur Pálsson vinur hans, unnusta hans, Miyoko Watai, Páll Magnússon, fréttastjóri Stöðvar 2, og heimildarmyndargerðarmenn. Fischer var sleppt úr fangelsi í Japan kvöldið áður þar sem hann hafði mátt dúsa í tæpa níu mánuði. Fjöldi fólks tók á móti honum á flugvellinum, bæði fjölmiðlafólk og velunnarar. Svo var honum ekið á Hótel Loftleiðir þar sem hann gisti í nótt. Ingólfur Bjarni Sigfússon, fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar, fékk einkaviðtal við Fischer á flugvellinum hálftíma eftir að hann lenti. Þar sagðist Fischer ánægður með að vera kominn til landsins að honum þætti vænt um að fjöldi manns kæmi til að fagna honum á flugvellinum, einkum þar sem orðið var áliðið, en hann hefði svo sem ekki átt von á öðru. Nú ætlaði hann að hvílast og með tímanum myndi hann skýra frá að það væru ósannindi, runnin undan rifjum leyniþjónustunnar í Bandaríkjunum, að hann hefði ekki viljað tefla hér á landi á sínum tíma. Hægt er að sjá viðtalið við Fischer með því að smella á hlekkinn hér að neðan.
Bobby Fischer Fréttir Innlent Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Sjá meira