Eftirgrennslu verður haldið áfram 5. apríl 2005 00:01 "Það er enginn greinarmunur gerður á einstaklingum þegar leit sem þessi stendur yfir," segir Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi. Formlegri leit að hinum brasilíska Ricardo Correia Dantas var hætt í fyrrakvöld en um tvö hundruð manns leituðu mannsins þegar mest lét. Þótt um umfangsmikla leit hafi verið að ræða sem margir hafi komið að hafa spurningar vaknað um hvort ekki sé heldur snemmt að hætta leit eftir rúmlega tvo daga. Til samanburðar leituðu flokkar björgunarsveitarmanna að Ítalanum David Paita sem hvarf í Eyjafirði árið 2002 í átta daga áður en formlegri leit var hætt. Hjá Slysavarnarfélagi Landsbjargar fengust þær upplýsingar að það væri einhliða ákvörðun lögreglu á hverjum stað fyrir sig hvenær leit sem þessari væri hætt. Ólafur Helgi segir ekkert óeðlilegt við þessa ákvörðun. Leitað hafi verið á öllum þeim stöðum sem til greina hafi komið, auk þess sem kafarar hafi kannað hafnir án árangurs og því hafi ekki þótt annað fært en hætta leit. Áfram verði þó grennslast fyrir um afdrif Dantas og allar ábendingar kannaðar til hlítar. Ólafur óskar eftir því að allir þeir sem telja sig hafa upplýsingar um Dantas hafi samband við lögreglu sem allra fyrst. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
"Það er enginn greinarmunur gerður á einstaklingum þegar leit sem þessi stendur yfir," segir Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi. Formlegri leit að hinum brasilíska Ricardo Correia Dantas var hætt í fyrrakvöld en um tvö hundruð manns leituðu mannsins þegar mest lét. Þótt um umfangsmikla leit hafi verið að ræða sem margir hafi komið að hafa spurningar vaknað um hvort ekki sé heldur snemmt að hætta leit eftir rúmlega tvo daga. Til samanburðar leituðu flokkar björgunarsveitarmanna að Ítalanum David Paita sem hvarf í Eyjafirði árið 2002 í átta daga áður en formlegri leit var hætt. Hjá Slysavarnarfélagi Landsbjargar fengust þær upplýsingar að það væri einhliða ákvörðun lögreglu á hverjum stað fyrir sig hvenær leit sem þessari væri hætt. Ólafur Helgi segir ekkert óeðlilegt við þessa ákvörðun. Leitað hafi verið á öllum þeim stöðum sem til greina hafi komið, auk þess sem kafarar hafi kannað hafnir án árangurs og því hafi ekki þótt annað fært en hætta leit. Áfram verði þó grennslast fyrir um afdrif Dantas og allar ábendingar kannaðar til hlítar. Ólafur óskar eftir því að allir þeir sem telja sig hafa upplýsingar um Dantas hafi samband við lögreglu sem allra fyrst.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira