
Erlent
Fimmtán hermenn teknir af lífi

Fimmtán hermenn fórust í skotárás uppreisnarmanna í Bagdad í morgun. Hermennirnir, sem voru allir írakskir, voru í bíl sem uppreisnarmennirnir þvinguðu af veginum, ráku hermennina út og tóku af lífi.
Fleiri fréttir
×