Reyndi að feta í fótspor Fischers 11. apríl 2005 00:01 Japanskur karlmaður, sem er veill á geðsmunum, reyndi fyrir skömmu að fá íslenskan ríkisborgararétt við komu sína til landsins, og vísaði til þess að Bobby Fischer hefði fengið slíkt. Að sögn Tinnu Víðisdóttur, yfirmanns landamæraeftirlits lögreglustjórans á Keflavíkurflugvelli, var maðurinn með japönsk skilríki í fullu gildi en leitað var í farangri hans í tilviljanakenndu úrtaki. Þar fannst rafmagnstuðbyssa og piparúðabrúsi sem lögrelgumenn nota til að yfirbuga ofbeldismenn og margar konur eru farnar að nota í sjálfsvörn. Þegar hann var spurður hvað hann hygðist gera við þessi tól hér á landi svaraði hann því til að hann ætlaði að verjast árásum bjarndýra. Önnur svör hans voru á svipuðum nótum og var staða hans metin svo að hann gæti ekki bjargað sér sjáfur áfallalaust hér á landi. Var haft samband við japanska sendiráðið hér og í samráði við starfsmenn þess var hann fluttur á geðdeild Landspítalans þar sem hann naut aðhlynningar læknis uns hann var fluttur út aftur í fylgd tveggja lögregluþjóna alveg til Japans. Þar tóku viðeigandi yfirvöld við honum. Mál hans var afgreitt þannig að hann er velkominn til Íslands aftur þegar hann hefur náð fullri heilsu. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Japanskur karlmaður, sem er veill á geðsmunum, reyndi fyrir skömmu að fá íslenskan ríkisborgararétt við komu sína til landsins, og vísaði til þess að Bobby Fischer hefði fengið slíkt. Að sögn Tinnu Víðisdóttur, yfirmanns landamæraeftirlits lögreglustjórans á Keflavíkurflugvelli, var maðurinn með japönsk skilríki í fullu gildi en leitað var í farangri hans í tilviljanakenndu úrtaki. Þar fannst rafmagnstuðbyssa og piparúðabrúsi sem lögrelgumenn nota til að yfirbuga ofbeldismenn og margar konur eru farnar að nota í sjálfsvörn. Þegar hann var spurður hvað hann hygðist gera við þessi tól hér á landi svaraði hann því til að hann ætlaði að verjast árásum bjarndýra. Önnur svör hans voru á svipuðum nótum og var staða hans metin svo að hann gæti ekki bjargað sér sjáfur áfallalaust hér á landi. Var haft samband við japanska sendiráðið hér og í samráði við starfsmenn þess var hann fluttur á geðdeild Landspítalans þar sem hann naut aðhlynningar læknis uns hann var fluttur út aftur í fylgd tveggja lögregluþjóna alveg til Japans. Þar tóku viðeigandi yfirvöld við honum. Mál hans var afgreitt þannig að hann er velkominn til Íslands aftur þegar hann hefur náð fullri heilsu.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira