Fékk dæmdar dánarbætur 15. apríl 2005 00:01 Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Tryggingamiðstöðina til að greiða 25 ára gamalli konu tæplega 11 milljónir króna í vátryggingarbætur vegna andláts sambýlismanns hennar. Maðurinn lést í janúar árið 2000 þar sem hann var í ferðalagi á Spáni en hann og konan höfðu verið í sambúð í Keflavík frá árinu 1998. Maðurinn greiddi umrædda ferð með VISA-gullkorti sínu en samkvæmt skilmálum kortsins var hann ferðatryggður fyrir sem nemur um 12 milljónum króna vegna andláts af slysförum. Óumdeilt er að tryggingin var í gildi hjá Tryggingamiðstöðinni og að greiðsluskylda félagsins varð virk við andlát mannsins. Sambýliskona hans leitaði eftir því að fá bæturnar greiddar eftir andlát hans en tryggingafélagið synjaði henni um bætur á þeim forsendum að þær greiddust eingöngu nánustu vandamönnum. Konan var ósátt við þá niðurstöðu og leit svo á á að hún nyti tryggingarverndar ef eittthvað kæmi upp. Meðal annnars var deilt um hvort sambúð þeirra hefði varað í eitt ár, eða þann lágmarkstíma sem tilgreindur er í vátryggingarskilmálum. Foreldrar mannsins sögðu fyrir dómi að konan hefði fengið leyfi þeirra til að gista hjá syni sínum sumarið 1998, en hvorugt kannaðist við að þau hefðu búið á heimili þeirra saman. Verulegt ósamræmi þótti í framburði konunnar, föður hennar og vinkvenna annars vegar og fjölskyldu og vina mannsins heitins hins vegar, varðandi dvöl stefnanda á heimili foreldra hins látna. Taldi héraðsdómur að skoða yrði framburðina í ljósi þess að verulegt ósætti kom upp milli stefnanda og fjölskyldu mannsins eftir andlát hans. Dómurinn taldi skýringar konunnar í málinu hins vegar trúverðugar og var fallist á tæplega 11 milljóna króna bótakröfu hennar. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Tryggingamiðstöðina til að greiða 25 ára gamalli konu tæplega 11 milljónir króna í vátryggingarbætur vegna andláts sambýlismanns hennar. Maðurinn lést í janúar árið 2000 þar sem hann var í ferðalagi á Spáni en hann og konan höfðu verið í sambúð í Keflavík frá árinu 1998. Maðurinn greiddi umrædda ferð með VISA-gullkorti sínu en samkvæmt skilmálum kortsins var hann ferðatryggður fyrir sem nemur um 12 milljónum króna vegna andláts af slysförum. Óumdeilt er að tryggingin var í gildi hjá Tryggingamiðstöðinni og að greiðsluskylda félagsins varð virk við andlát mannsins. Sambýliskona hans leitaði eftir því að fá bæturnar greiddar eftir andlát hans en tryggingafélagið synjaði henni um bætur á þeim forsendum að þær greiddust eingöngu nánustu vandamönnum. Konan var ósátt við þá niðurstöðu og leit svo á á að hún nyti tryggingarverndar ef eittthvað kæmi upp. Meðal annnars var deilt um hvort sambúð þeirra hefði varað í eitt ár, eða þann lágmarkstíma sem tilgreindur er í vátryggingarskilmálum. Foreldrar mannsins sögðu fyrir dómi að konan hefði fengið leyfi þeirra til að gista hjá syni sínum sumarið 1998, en hvorugt kannaðist við að þau hefðu búið á heimili þeirra saman. Verulegt ósamræmi þótti í framburði konunnar, föður hennar og vinkvenna annars vegar og fjölskyldu og vina mannsins heitins hins vegar, varðandi dvöl stefnanda á heimili foreldra hins látna. Taldi héraðsdómur að skoða yrði framburðina í ljósi þess að verulegt ósætti kom upp milli stefnanda og fjölskyldu mannsins eftir andlát hans. Dómurinn taldi skýringar konunnar í málinu hins vegar trúverðugar og var fallist á tæplega 11 milljóna króna bótakröfu hennar.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira