Fúlir íþróttafréttamenn 17. maí 2005 00:01 Íþróttafréttamenn ítalska ríkissjónvarpsins RAI tilkynntu í dag að þeir ætli í verkfall þann 4. júní n.k. Þeir eru æfir af reiði yfir því áskriftarsjónvarpsstöðin Sky Italia skuli hafa fengið sýningarrétt á Ítalíu á sýningum allra 64 leikjanna á HM í knattspyrnu 2006 sem fer fram í Þýskalandi. Stéttarfélag íþróttafréttamanna RAI, Usigrai, segir að með því að selja SKY Italia sýningarréttinn sé verið að stefna í voða þeim sterku böndum sem RAI hefur haft við fótboltaáhugamenn í landinu sem er einmitt hvað þekktast fyrir rómaðan ofuráhuga á íþróttinni. Sky Italia næst aðeins til minnihluta þjóðarinnar en stöðin er í eigu ameríska fjölmiðlajöfursins Rupert Murdoch. Íþróttafréttamenn RAI vilja að ríkissjónvarpið eigi að splæsa í alla leikina og eru ónánægðir með vinnubrögð stjórnar stofnunarinnar. Fyrirhugað verkfall hefst eins og áður segir 4. júní eða þegar Ítalir mæta Noregi í undankeppni HM. Það þýðir að Ítalir fá einfaldlega ekki að sjá leikinn þar sem RAI er eins og er með einkasýningarrétt á landsleikjum Ítala. RAI tryggði sér árið 2001 sýningarrétt frá 25 af 64 leikjum HM2006, þ.á.m. allra leikja Ítala í keppninni, opnunarleikinn, undaúrslitaleikina og úrslitaleikinn en fannst of dýrt að kaupa alla leikina. SKY Italia tryggði sér svo í síðustu viku sýningarréttinn á öllum leikjunum 64 fyrir 140 milljónir Evra eða um 12 milljarða ísl. króna. Íslenski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Íþróttafréttamenn ítalska ríkissjónvarpsins RAI tilkynntu í dag að þeir ætli í verkfall þann 4. júní n.k. Þeir eru æfir af reiði yfir því áskriftarsjónvarpsstöðin Sky Italia skuli hafa fengið sýningarrétt á Ítalíu á sýningum allra 64 leikjanna á HM í knattspyrnu 2006 sem fer fram í Þýskalandi. Stéttarfélag íþróttafréttamanna RAI, Usigrai, segir að með því að selja SKY Italia sýningarréttinn sé verið að stefna í voða þeim sterku böndum sem RAI hefur haft við fótboltaáhugamenn í landinu sem er einmitt hvað þekktast fyrir rómaðan ofuráhuga á íþróttinni. Sky Italia næst aðeins til minnihluta þjóðarinnar en stöðin er í eigu ameríska fjölmiðlajöfursins Rupert Murdoch. Íþróttafréttamenn RAI vilja að ríkissjónvarpið eigi að splæsa í alla leikina og eru ónánægðir með vinnubrögð stjórnar stofnunarinnar. Fyrirhugað verkfall hefst eins og áður segir 4. júní eða þegar Ítalir mæta Noregi í undankeppni HM. Það þýðir að Ítalir fá einfaldlega ekki að sjá leikinn þar sem RAI er eins og er með einkasýningarrétt á landsleikjum Ítala. RAI tryggði sér árið 2001 sýningarrétt frá 25 af 64 leikjum HM2006, þ.á.m. allra leikja Ítala í keppninni, opnunarleikinn, undaúrslitaleikina og úrslitaleikinn en fannst of dýrt að kaupa alla leikina. SKY Italia tryggði sér svo í síðustu viku sýningarréttinn á öllum leikjunum 64 fyrir 140 milljónir Evra eða um 12 milljarða ísl. króna.
Íslenski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira