Nýtt Samkeppniseftirlit 29. júní 2005 00:01 Eitt brýnasta verkefni samkeppniseftirlitsins verður að auka gagnsæi í stjórnum og eignatengslum fyrirtækja að mati Páls Gunnars Pálssonar forstjóra Samkeppniseftirlitsins. Það mun í auknum mæli stuðla að fræðslu og fyrirbyggjandi aðgerðum til að koma í veg fyrir samkeppnisbrot. Sjötíu mál eru nú til meðferðar hjá samkeppnisyfirvöldum. Nýtt Samkeppniseftirlit tekur til starfa þann 1. júlí og tekur það við verkefnum sem nú eru unnin á samkeppnissviði Samkeppnisstofnunar, en sú stofnun og samkeppnisráð verða lögð niður þegar samkeppniseftirlitið tekur til starfa. Samkeppniseftirlitið hefur fengið vilyrði fyrir því hjá stjórnvöldum að auknar fjárveitingar fáist til að fjölga starfsmönnum í framtíðinni. Tólf sérfræðingar voru starfandi hjá samkeppnisstofnun - Tíu þeirra flytjast áfram til samkeppniseftirlitsins, en vonir standa til að þeir geti orðið allt að sautján á næstu tveimur árum. Páll Gunnar Pálsson segist líta svo á að einfaldari stjórnsýlsa sé líka til þess fallin að styrkja samkeppniseftirlit með áherslu á fyrirbyggjandi aðgerðir og eftirlit með stjórnunar- og eignatengslum. Einnig segir hann að heimildir til að skipta sér af skipulagi fyrirtækja séu atriði sem líkleg eru til að styrkja samkeppniseftirlit til framtíðar. Hann segir einnig að það verði kannski ekki stórfelldar breytingar akkúrat núna á þessum tímamótum því það mun taka einhvern tíma að móta þetta þannig að þetta verði til styrkingar. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Fleiri fréttir Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Sjá meira
Eitt brýnasta verkefni samkeppniseftirlitsins verður að auka gagnsæi í stjórnum og eignatengslum fyrirtækja að mati Páls Gunnars Pálssonar forstjóra Samkeppniseftirlitsins. Það mun í auknum mæli stuðla að fræðslu og fyrirbyggjandi aðgerðum til að koma í veg fyrir samkeppnisbrot. Sjötíu mál eru nú til meðferðar hjá samkeppnisyfirvöldum. Nýtt Samkeppniseftirlit tekur til starfa þann 1. júlí og tekur það við verkefnum sem nú eru unnin á samkeppnissviði Samkeppnisstofnunar, en sú stofnun og samkeppnisráð verða lögð niður þegar samkeppniseftirlitið tekur til starfa. Samkeppniseftirlitið hefur fengið vilyrði fyrir því hjá stjórnvöldum að auknar fjárveitingar fáist til að fjölga starfsmönnum í framtíðinni. Tólf sérfræðingar voru starfandi hjá samkeppnisstofnun - Tíu þeirra flytjast áfram til samkeppniseftirlitsins, en vonir standa til að þeir geti orðið allt að sautján á næstu tveimur árum. Páll Gunnar Pálsson segist líta svo á að einfaldari stjórnsýlsa sé líka til þess fallin að styrkja samkeppniseftirlit með áherslu á fyrirbyggjandi aðgerðir og eftirlit með stjórnunar- og eignatengslum. Einnig segir hann að heimildir til að skipta sér af skipulagi fyrirtækja séu atriði sem líkleg eru til að styrkja samkeppniseftirlit til framtíðar. Hann segir einnig að það verði kannski ekki stórfelldar breytingar akkúrat núna á þessum tímamótum því það mun taka einhvern tíma að móta þetta þannig að þetta verði til styrkingar.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Fleiri fréttir Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Sjá meira