Þrjátíu og átta biðu bana 7. júlí 2005 00:01 Hryðjuverkamenn tengdir al-Kaída samtökunum létu til skarar skríða gegn Lundúnabúum í gærmorgun. Á háannatíma, þegar borgarbúar voru á leið til vinnu, sprengdu þeir fjórar sprengjur í neðanjarðarlestum og strætisvagni á tæpri klukkustund. Lengi vel lék vafi á hversu margar sprengingarnar voru og var um tíma talið að sjö tilræði hefðu verið framin. Þegar líða tók á daginn var ljóst að sprengjur höfðu sprungið í þremur lestum og einum strætisvagni. Að minnsta kosti 38 biðu bana og 700 slösuðust, sumir mjög alvarlega. Evrópsk samtök íslamskra öfgamanna, tengd al-Kaída, lýstu ábyrgð á verknaðinum í gær en yfirlýsing þeirra hefur ekki fengist staðfest. Árásirnar bar upp á upphafsdegi viðræðna leiðtoga G8-ríkjanna í Skotlandi. Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, hélt hins vegar til Lundúna og fundaði með ráðherrum og embættismönnum. Í ávarpi sínu til þjóðarinnar fordæmdi hann árásirnar harðlega og sagði að illvirkjunum myndi ekki takast ætlunarverk sitt. Elísabet Bretadrottning kvaðst miður sín yfir ódæðunum og vottaði þeim sem um sárt eiga að binda samúð sína. Fjöldi Íslendinga býr í Lundúnum eða er þar í sumarfríi. Nokkrir þeirra voru nærri vettvangi atburðanna en ekki er talið að þeir hafi slasast. Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Hryðjuverkamenn tengdir al-Kaída samtökunum létu til skarar skríða gegn Lundúnabúum í gærmorgun. Á háannatíma, þegar borgarbúar voru á leið til vinnu, sprengdu þeir fjórar sprengjur í neðanjarðarlestum og strætisvagni á tæpri klukkustund. Lengi vel lék vafi á hversu margar sprengingarnar voru og var um tíma talið að sjö tilræði hefðu verið framin. Þegar líða tók á daginn var ljóst að sprengjur höfðu sprungið í þremur lestum og einum strætisvagni. Að minnsta kosti 38 biðu bana og 700 slösuðust, sumir mjög alvarlega. Evrópsk samtök íslamskra öfgamanna, tengd al-Kaída, lýstu ábyrgð á verknaðinum í gær en yfirlýsing þeirra hefur ekki fengist staðfest. Árásirnar bar upp á upphafsdegi viðræðna leiðtoga G8-ríkjanna í Skotlandi. Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, hélt hins vegar til Lundúna og fundaði með ráðherrum og embættismönnum. Í ávarpi sínu til þjóðarinnar fordæmdi hann árásirnar harðlega og sagði að illvirkjunum myndi ekki takast ætlunarverk sitt. Elísabet Bretadrottning kvaðst miður sín yfir ódæðunum og vottaði þeim sem um sárt eiga að binda samúð sína. Fjöldi Íslendinga býr í Lundúnum eða er þar í sumarfríi. Nokkrir þeirra voru nærri vettvangi atburðanna en ekki er talið að þeir hafi slasast.
Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira