Derby - ÍA í kvöld

Í dag eigast við ÍA og Derby County upp á Skipaskaga. Leikurinn er liður í undirbúningi Derby fyrir komandi leiktíð í ensku 1. deildinni. Derby liðið er mjög sterkt og komst í umspil um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn hefst klukkan 19.
Mest lesið







Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool
Enski boltinn

Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað
Íslenski boltinn

„Stöð 2 Sport er enski boltinn“
Enski boltinn

Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið
Íslenski boltinn