Fasteignaverð að hækka eða lækka? 22. júlí 2005 00:01 Fasteignaeigendur fá misvísandi upplýsingar um hvort verð eigna þeirra fari lækkandi. Bankarnir spá lækkun en fasteignasalar segja það af og frá. Fasteignasalar segja Íslendinga alveg geta verið rólega og að ekkert sé í spilunum sem bendi til að fasteignaverð fari lækkandi eins og íslenskir bankar hafa haldið fram. Jón Guðmundsson fasteignasali segir atvinnulífið mjög gott og efnahagslífið hafi aldrei verið betra. En ef bankarnir myndu draga við sig útlán eða vextir færu að hækka gæti eitthvað gerst. Hann segir þó afar ólíklegt að bankarnir fari þá leið, enda erfitt að draga sig úr hringiðunni eftir það sem á undan er gengið. Fasteignaverð hefur hækkað um tæp 40% á einu ári. Jón segir þó fasteignaverð ekki endilega þurfa að lækka, nokkurn tíma. Viðmiðunarverð hljóti að vera byggingarkostnaður í annan endann og hann segir lóðaverð hafa hækkað gífurlega sem hann sjái ekki fyrir sér að muni lækka. En ekki eru þó allir á sama máli og segja bankarnir til að mynda mjög líklegt að fasteignaverð muni lækka á næstum. Ingvar Arnarson, sérfræðingur hjá Íslandsbanka, segir bankanna spá því að verðið muni að líkindum staðna á næsta ári og fara svo lækkandi að raunvirði. Ingvar segir þó ómögulegt að segja til um hversu mikið raunverð muni lækka. Ekki sé þó um fasteignabólu að ræða og ólíklegt sé að verðhrun muni eiga sér stað eins og danskir fjölmiðlar hafa haldið fram. „Ég tel að það sem þyrfti til svo fasteignaverð myndi lækka verulega væri ef lánaframboð bankanna myndi dragast skyndilega of mikið saman, og hins vegar ef kaupmáttur myndi einnig gera það. Þetta sjáum við ekkert fyrir okkur í dag,“ segir Ingvar. Innlent Viðskipti Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október Sjá meira
Fasteignaeigendur fá misvísandi upplýsingar um hvort verð eigna þeirra fari lækkandi. Bankarnir spá lækkun en fasteignasalar segja það af og frá. Fasteignasalar segja Íslendinga alveg geta verið rólega og að ekkert sé í spilunum sem bendi til að fasteignaverð fari lækkandi eins og íslenskir bankar hafa haldið fram. Jón Guðmundsson fasteignasali segir atvinnulífið mjög gott og efnahagslífið hafi aldrei verið betra. En ef bankarnir myndu draga við sig útlán eða vextir færu að hækka gæti eitthvað gerst. Hann segir þó afar ólíklegt að bankarnir fari þá leið, enda erfitt að draga sig úr hringiðunni eftir það sem á undan er gengið. Fasteignaverð hefur hækkað um tæp 40% á einu ári. Jón segir þó fasteignaverð ekki endilega þurfa að lækka, nokkurn tíma. Viðmiðunarverð hljóti að vera byggingarkostnaður í annan endann og hann segir lóðaverð hafa hækkað gífurlega sem hann sjái ekki fyrir sér að muni lækka. En ekki eru þó allir á sama máli og segja bankarnir til að mynda mjög líklegt að fasteignaverð muni lækka á næstum. Ingvar Arnarson, sérfræðingur hjá Íslandsbanka, segir bankanna spá því að verðið muni að líkindum staðna á næsta ári og fara svo lækkandi að raunvirði. Ingvar segir þó ómögulegt að segja til um hversu mikið raunverð muni lækka. Ekki sé þó um fasteignabólu að ræða og ólíklegt sé að verðhrun muni eiga sér stað eins og danskir fjölmiðlar hafa haldið fram. „Ég tel að það sem þyrfti til svo fasteignaverð myndi lækka verulega væri ef lánaframboð bankanna myndi dragast skyndilega of mikið saman, og hins vegar ef kaupmáttur myndi einnig gera það. Þetta sjáum við ekkert fyrir okkur í dag,“ segir Ingvar.
Innlent Viðskipti Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október Sjá meira