Allt með kyrrum kjörum í London 4. ágúst 2005 00:01 Allt hefur verið með kyrrum kjörum í Lundúnum í morgun. Öryggisyfirvöld höfðu pata af því að hryðjuverkamenn hyggðu á árásir í dag en í dag eru nákvæmlega fjórar vikur síðan yfir fimmtíu manns létust í árásum á borgina. Annatíminn í almenningssamgöngum gekk vandræðalaust fyrir sig sem má hugsanlega rekja til gríðarlegrar öryggisgæslu. Þúsundir lögreglumanna eru á götum borgarinnar, gráir fyrir járnum, og leyniskyttum var komið fyrir á húsþökum víða um borgina. Lögregluyfirvöld hafa gengið svo langt að sækja lögreglumenn á eftirlaunum til starfa á nýjan leik. Í morgun voru allar neðanjarðarlestarstöðvar í London opnar í fyrsta skipti síðan sjöunda júlí þegar fyrri árásarhrinan átti sér stað. Lögreglustjóri New York borgar greindi frá því í gærkvöldi að sprengjurnar, sem notaðar voru í þeirri árás, hafi verið einfaldar og gerður úr efnum sem finna mætti á næstu hárgreiðslustofu eða byggingavöruverslun. Meðal efna sem notuð voru til smíði þeirra voru hárbleikiefni til að setja strípur í hár og svo efni lík rotvarnarefnum. Sprengjurnar hafi verið sprengdar með farsímahringingu. Bretar eru ekki ánægðir með að greint hafi verið frá þessu og óttast jafnframt að þessar einföldu sprengjur þýði að hryðjuverkamenn eigi auðvelt með að setja þær saman. Þeir geti því ráðist á skotmörk í Lundúnum, þá líkast til önnur en almenningsfarartæki þar sem öryggiseftirlit er mikið. Í seinni hrinu árásanna voru sprengjurnar enn einfaldari, samkvæmt því sem ítalskir fjölmiðlar fullyrða að Osman Hussain hafi sagt við yfirheyrslur. Hann mun hafa sagt að í bakpokanum sínum hafi verið hvellhetta til að búa til hvell og svo hveiti, en ekkert annað. Breska lögreglan vísar þessu hins vegar á bug. Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Allt hefur verið með kyrrum kjörum í Lundúnum í morgun. Öryggisyfirvöld höfðu pata af því að hryðjuverkamenn hyggðu á árásir í dag en í dag eru nákvæmlega fjórar vikur síðan yfir fimmtíu manns létust í árásum á borgina. Annatíminn í almenningssamgöngum gekk vandræðalaust fyrir sig sem má hugsanlega rekja til gríðarlegrar öryggisgæslu. Þúsundir lögreglumanna eru á götum borgarinnar, gráir fyrir járnum, og leyniskyttum var komið fyrir á húsþökum víða um borgina. Lögregluyfirvöld hafa gengið svo langt að sækja lögreglumenn á eftirlaunum til starfa á nýjan leik. Í morgun voru allar neðanjarðarlestarstöðvar í London opnar í fyrsta skipti síðan sjöunda júlí þegar fyrri árásarhrinan átti sér stað. Lögreglustjóri New York borgar greindi frá því í gærkvöldi að sprengjurnar, sem notaðar voru í þeirri árás, hafi verið einfaldar og gerður úr efnum sem finna mætti á næstu hárgreiðslustofu eða byggingavöruverslun. Meðal efna sem notuð voru til smíði þeirra voru hárbleikiefni til að setja strípur í hár og svo efni lík rotvarnarefnum. Sprengjurnar hafi verið sprengdar með farsímahringingu. Bretar eru ekki ánægðir með að greint hafi verið frá þessu og óttast jafnframt að þessar einföldu sprengjur þýði að hryðjuverkamenn eigi auðvelt með að setja þær saman. Þeir geti því ráðist á skotmörk í Lundúnum, þá líkast til önnur en almenningsfarartæki þar sem öryggiseftirlit er mikið. Í seinni hrinu árásanna voru sprengjurnar enn einfaldari, samkvæmt því sem ítalskir fjölmiðlar fullyrða að Osman Hussain hafi sagt við yfirheyrslur. Hann mun hafa sagt að í bakpokanum sínum hafi verið hvellhetta til að búa til hvell og svo hveiti, en ekkert annað. Breska lögreglan vísar þessu hins vegar á bug.
Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira