Sigrar hjá Akureyrarliðunum
Akureyrarliðin KA og Þór unnu bæða góða sigra í kvöld í 1.deild karla í knattspyrnu. KA sigraði KS á Siglufirði 5-0 og Þór sigraði Hauka 2-0 á Akureyri. Í þriðja leik kvöldsins gerðu HK og Víkingur markalaust jafntefli í Kópavoginum. Staðan í 1.deild 1Breiðablik14122026 - 8 18382Víkingur R.1485131 - 7 24293KA1483331 - 12 19274HK1437412 - 13 -1165Haukar1443716 - 19 -3156Þór1443718 - 29 -11157Víkingur Ó.1443711 - 27 -16158Völsungur1333712 - 18 -6129Fjölnir1340919 - 28 -91210KS1425711 - 26 -1511