Styrmir svarar í Morgunblaðinu 24. september 2005 00:01 Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, kaus að tjá sig ekki um umfjöllum Fréttablaðsins í tengslum við Baugsmálið þegar fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgjunnar ræddi við hann í morgun. Hann vísaði í grein sem hann er að skrifa í sunnudagsútgáfu Morgunblaðsins. Ekki er að efa að grein Styrmis í Mogganum verður fróðleg. En það verður líka fróðlegt að sjá hvort þar komi fram svör við þeim spurningum sem fréttastofan ætlaði að leggja fyrir hann. Í tölvupósti til Jónínu Benediktsdóttir 1. júlí árið 2002 segir hann að hún og Jón Sullenberger þurfi ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu með Jón Steinar, hann sé algjörlega pottþéttur. Tryggð hanns við ónefndan mann sé innmúruð og ófrávíkjanleg. Spurningin er: Var þessi ónefndi maður Davíð Oddsson? Önnur spurning er af hverju bað Styrmir Jónínu um að eyða því sem hann kallaði fingraför Morgunblaðsins af tölvupósti sem átti að fara áfram til Jóns Sullenbergers? Í einum tölvupóstinum til Styrmis segir Jónína að það þurfi einhvern veginn að tala við Sullenberger og róa hann niður þannig að honum finnist hann ekki vera sekur. Og Jónína spyr, orðrétt: „Styrmir, heldur þú að Davíð væri til í að hringja í hann. Það held ég að virki langbest.“ Í samtali við Fréttablaðið segir Styrmir að hann hafi ekki haft bein samskipti við Davíð Oddsson um þetta mál. Spurningin er hvort hann hafi gert það óbeint. Og svo er auðvitað spurning hver var yfirleitt aðkoma ritstjóra Morgunblaðsins að þessu máli. Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, kaus að tjá sig ekki um umfjöllum Fréttablaðsins í tengslum við Baugsmálið þegar fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgjunnar ræddi við hann í morgun. Hann vísaði í grein sem hann er að skrifa í sunnudagsútgáfu Morgunblaðsins. Ekki er að efa að grein Styrmis í Mogganum verður fróðleg. En það verður líka fróðlegt að sjá hvort þar komi fram svör við þeim spurningum sem fréttastofan ætlaði að leggja fyrir hann. Í tölvupósti til Jónínu Benediktsdóttir 1. júlí árið 2002 segir hann að hún og Jón Sullenberger þurfi ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu með Jón Steinar, hann sé algjörlega pottþéttur. Tryggð hanns við ónefndan mann sé innmúruð og ófrávíkjanleg. Spurningin er: Var þessi ónefndi maður Davíð Oddsson? Önnur spurning er af hverju bað Styrmir Jónínu um að eyða því sem hann kallaði fingraför Morgunblaðsins af tölvupósti sem átti að fara áfram til Jóns Sullenbergers? Í einum tölvupóstinum til Styrmis segir Jónína að það þurfi einhvern veginn að tala við Sullenberger og róa hann niður þannig að honum finnist hann ekki vera sekur. Og Jónína spyr, orðrétt: „Styrmir, heldur þú að Davíð væri til í að hringja í hann. Það held ég að virki langbest.“ Í samtali við Fréttablaðið segir Styrmir að hann hafi ekki haft bein samskipti við Davíð Oddsson um þetta mál. Spurningin er hvort hann hafi gert það óbeint. Og svo er auðvitað spurning hver var yfirleitt aðkoma ritstjóra Morgunblaðsins að þessu máli.
Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira