Barin fyrir að kvarta undan látum 28. september 2005 00:01 Mynd/Vísir Kona á sjötugsaldri varð fyrir líkamsárás í Vestmannaeyjum eftir að hún hafði kvartað undan partílátum og næturhávaða aðfararnótt sunnudags. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Vestmannaeyjum varð kona á sjötugsaldri fyrir fólskulegri líkamsárás aðfararnótt sunnudags. Lögreglan segir málið enn vera í rannsókn og að atburðarás sé frekar óljós en þó er ljóst að til stympinga kom milli konunnar og fjögurra ungmenna sem búa í sama fjölbýlishúsi. Ellefu ára gamalt barnabarn konunnar var statt hjá henni á meðan á árásinni stóð en þó er ekki talið að það hafi verið vakandi. Lögreglan segir að búið sé að yfirheyra sex ungmenni sem voru á staðnum. Tildrög árásarinnar eru þau að konan hafði kvartað undan hávaða við eiganda íbúðar á hæðinni fyrir ofan sig. Íbúðareigandinn býr ekki sjálfur í íbúðinni en í kjölfar kvörtunarinnar virðist sem ungmenni sem stödd voru í íbúðinni hafi ruðst inn til konunnar og veitt henni áverka sem meðal annars leiddu til þess að konan var flutt á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja til skoðunar og samkvæmt vef Eyjafrétta er talið að hún hafi slasast á baki. Konan er útskrifuð af sjúkrahúsinu og ekki er vitað nánar um áverka. Lögreglan í Vestmannaeyjum benti á í þessu samhengi að oft væri skynsmalegt fyrir fólk sem teldi sig þurfa að kvarta vegna partíláta eða næturhávaða að hafa frekar samband við lögreglu en húsráðendur þar sem fólk er oft í misjöfnu ástandi til þess að jafna ágreining um miðja nótt. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Kona á sjötugsaldri varð fyrir líkamsárás í Vestmannaeyjum eftir að hún hafði kvartað undan partílátum og næturhávaða aðfararnótt sunnudags. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Vestmannaeyjum varð kona á sjötugsaldri fyrir fólskulegri líkamsárás aðfararnótt sunnudags. Lögreglan segir málið enn vera í rannsókn og að atburðarás sé frekar óljós en þó er ljóst að til stympinga kom milli konunnar og fjögurra ungmenna sem búa í sama fjölbýlishúsi. Ellefu ára gamalt barnabarn konunnar var statt hjá henni á meðan á árásinni stóð en þó er ekki talið að það hafi verið vakandi. Lögreglan segir að búið sé að yfirheyra sex ungmenni sem voru á staðnum. Tildrög árásarinnar eru þau að konan hafði kvartað undan hávaða við eiganda íbúðar á hæðinni fyrir ofan sig. Íbúðareigandinn býr ekki sjálfur í íbúðinni en í kjölfar kvörtunarinnar virðist sem ungmenni sem stödd voru í íbúðinni hafi ruðst inn til konunnar og veitt henni áverka sem meðal annars leiddu til þess að konan var flutt á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja til skoðunar og samkvæmt vef Eyjafrétta er talið að hún hafi slasast á baki. Konan er útskrifuð af sjúkrahúsinu og ekki er vitað nánar um áverka. Lögreglan í Vestmannaeyjum benti á í þessu samhengi að oft væri skynsmalegt fyrir fólk sem teldi sig þurfa að kvarta vegna partíláta eða næturhávaða að hafa frekar samband við lögreglu en húsráðendur þar sem fólk er oft í misjöfnu ástandi til þess að jafna ágreining um miðja nótt.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira