Meint brot ekki fyrnd 3. október 2005 00:01 MYND/Róbert Meint brot einstaklinga í tengslum við Lífeyrissjóð Austurlands, sem varða almenn hegningarlög, eru ekki fyrnd, þótt meint brot stjórnarmanna, framkvæmdastjóra og endurskoðanda sem varða við lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða séu fyrnd. Sagt var frá því í fréttum fyrir helgi að kærendum í málinu hefðu verið gefin þau svör að meint brot væru öll fyrnd í meðförum efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra. Sú fullyrðing byggðist meðal annars á upplýsingum frá Hrafnkatli A. Jónssyni, fyrrverandi formanni stjórnar lífyeirssjóðsins. Jón H. Snorrason, yfirmaður efnahagsbrotadeildarinnar segir að þetta sé ekki rétt. Málið skýrist á mismunandi fyrningarreglum afbrota. Í tilkynningu sem embættið sendi fréttastofunni segir: „Atvik þau sem til rannsóknar eru vegna lánveitinga og ráðstafana fjármuna Lífeyrissjóðs Austurlands áttu sér stað á árunum 1992 til 24. maí 2000. Þegar kæra barst efnahagsbrotadeild í apríl 2003 voru sakir vegna ætlaðra brota stjórnenda og eða stjórnarmanna, samkvæmt lögum um lífeyrissjóði, fyrndar ári áður, hafi þær einhverjar verið.“ Brot á þessum lögum geta að hámarki varðað eins árs fangelsi og fyrnast á tveimur árum. Jón H. Snorrason segir hins vegar að meintar sakir vegna ætlaðra brota gegn almennum hegningarlögum, sem til rannsóknar eru hjá efnahagsbrotadeildinni, séu ekki fyrndar. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Sjá meira
Meint brot einstaklinga í tengslum við Lífeyrissjóð Austurlands, sem varða almenn hegningarlög, eru ekki fyrnd, þótt meint brot stjórnarmanna, framkvæmdastjóra og endurskoðanda sem varða við lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða séu fyrnd. Sagt var frá því í fréttum fyrir helgi að kærendum í málinu hefðu verið gefin þau svör að meint brot væru öll fyrnd í meðförum efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra. Sú fullyrðing byggðist meðal annars á upplýsingum frá Hrafnkatli A. Jónssyni, fyrrverandi formanni stjórnar lífyeirssjóðsins. Jón H. Snorrason, yfirmaður efnahagsbrotadeildarinnar segir að þetta sé ekki rétt. Málið skýrist á mismunandi fyrningarreglum afbrota. Í tilkynningu sem embættið sendi fréttastofunni segir: „Atvik þau sem til rannsóknar eru vegna lánveitinga og ráðstafana fjármuna Lífeyrissjóðs Austurlands áttu sér stað á árunum 1992 til 24. maí 2000. Þegar kæra barst efnahagsbrotadeild í apríl 2003 voru sakir vegna ætlaðra brota stjórnenda og eða stjórnarmanna, samkvæmt lögum um lífeyrissjóði, fyrndar ári áður, hafi þær einhverjar verið.“ Brot á þessum lögum geta að hámarki varðað eins árs fangelsi og fyrnast á tveimur árum. Jón H. Snorrason segir hins vegar að meintar sakir vegna ætlaðra brota gegn almennum hegningarlögum, sem til rannsóknar eru hjá efnahagsbrotadeildinni, séu ekki fyrndar.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Sjá meira