Miami - Philadelphia í beinni útsendingu 18. nóvember 2005 23:00 Dwayne Wade hjá Miami leikur listir sínar á NBA TV í kvöld klukkan 0:30. NordicPhotos/GettyImages Viðureign Miami Heat og Philadelphia 76ers verður sýnd beint á NBA TV klukkan hálf eitt í nótt og þar gefst tækifæri til að sjá tvo af betri skotbakvörðum NBA deildarinnar í essinu sínu, þá Dwayne Wade og Allen Iverson. Bæði lið eru á ágætri siglingu þessa dagana. Philadelphia (6-3) hefur heldur betur tekið við sér undanfarið og eftir að liðið tapaði fyrstu þremur leikjum sínum, hefur það unnið síðustu sex. Miami (5-3) hefur unnið þrjá leiki í röð í deildinni og þrjá í röð gegn Philadelphia á heimavelli sínum, en þó má segja að Philadelphia henti ágætlega að spila við Miami, því Philadelphia hefur unnið 16 af síðustu 21 viðureign liðanna. Allen Iverson hjá Philadelphia er eins og oft áður stigahæsti maður deildarinnar og skorar að meðaltali rétt tæp 32 stig í leik og gefur um 8 stoðsendingar, en hann skoraði reyndar 42 stig og hitti 16 af 26 skotum sínum í síðasta leik. Chris Webber hefur einnig byrjað leiktíðina nokkuð vel og skorar að meðaltali 20 stig og hirðir 10 fráköst. Dwayne Wade er nú kóngur í ríki sínu í liði Miami í fjarveru Shaquille O´Neal sem er meiddur. Wade skorar að meðaltali 24,5 stig í leik, hirðir 7,4 fráköst, gefur 7,6 stoðsendingar og stelur hátt í tveimur boltum, sem er einstök tölfræði hjá þessari rísandi stjörnu. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira
Viðureign Miami Heat og Philadelphia 76ers verður sýnd beint á NBA TV klukkan hálf eitt í nótt og þar gefst tækifæri til að sjá tvo af betri skotbakvörðum NBA deildarinnar í essinu sínu, þá Dwayne Wade og Allen Iverson. Bæði lið eru á ágætri siglingu þessa dagana. Philadelphia (6-3) hefur heldur betur tekið við sér undanfarið og eftir að liðið tapaði fyrstu þremur leikjum sínum, hefur það unnið síðustu sex. Miami (5-3) hefur unnið þrjá leiki í röð í deildinni og þrjá í röð gegn Philadelphia á heimavelli sínum, en þó má segja að Philadelphia henti ágætlega að spila við Miami, því Philadelphia hefur unnið 16 af síðustu 21 viðureign liðanna. Allen Iverson hjá Philadelphia er eins og oft áður stigahæsti maður deildarinnar og skorar að meðaltali rétt tæp 32 stig í leik og gefur um 8 stoðsendingar, en hann skoraði reyndar 42 stig og hitti 16 af 26 skotum sínum í síðasta leik. Chris Webber hefur einnig byrjað leiktíðina nokkuð vel og skorar að meðaltali 20 stig og hirðir 10 fráköst. Dwayne Wade er nú kóngur í ríki sínu í liði Miami í fjarveru Shaquille O´Neal sem er meiddur. Wade skorar að meðaltali 24,5 stig í leik, hirðir 7,4 fráköst, gefur 7,6 stoðsendingar og stelur hátt í tveimur boltum, sem er einstök tölfræði hjá þessari rísandi stjörnu.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira