Deildu um tilvist bréfa 29. nóvember 2005 20:13 Jónína Benediktsdóttir bar forsvarsmenn Fréttablaðsins þungum sökum í héraðsdómi í dag og sagði þá halda hlífiskildi yfir Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, með því að birta ekki bréf hans til Jóns Geralds Sullenbergers, -sem finna hafi mátt meðal tölvubréfa hennar sem rötuðu á síður blaðsins. Hvorki ritstjóri né fréttaritstjóri Fréttablaðsins kannast við umrætt bréf, en segjast á móti hafa tekið vægt á Jónínu. Aðeins hafi verið birtir fréttamolarnir úr tölvubréfunum, en einkalífi hennar haldið til hliðar. Lögbannsmálið var til meðferðar í héraðsdómi í dag. Fréttablaðið birti sem kunnugt er, hluta úr tölvupóstum Jónínu Benediktsdóttur í septemberr, en þar má lesa um aðkomu hennar og Styrmis Gunnarssonar ritstjóra Morgunblaðsins að aðdraganda baugsmálsins svokallaða. Í kjölfar lögbanns Jónínu gerði sýslumaður - með fulltingi lögreglu - gögnin upptæk. Þetta var 30. september, og málið - sem aðalmeðferð var í - í dag, snýst um staðfestingu þess lögbanns. Helstu rök Jónínu eru að þetta hafi verið einkagögn hennar, - vernduð og friðhelg samkvæmt stjórnarskrá og fleiri lögum. Á móti segir Fréttblaðið að eðlilegt hafi verið að birta það upp úr þessum tölvubréfum - sem var fréttnæmt og varðaði almannaheill - enda hafi með fréttum blaðsins verið varpað máli á eitt stærsta og umdeildasta málm, síðari tíma. Hin títtræddu - og birtu - tölvubréf, bárust útprentuð á ritstjórn fréttablaðsins, til Sigrjóns M. Egilssonar fréttaritstjóra. Hann hefur hins vegar neitað frá upphafi að greina frá því hvernig þau bárust honum í hendur og sú afstaða breyttist ekkert fyrir héraðsdómmi í dag. Baugsmálið Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Jónína Benediktsdóttir bar forsvarsmenn Fréttablaðsins þungum sökum í héraðsdómi í dag og sagði þá halda hlífiskildi yfir Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, með því að birta ekki bréf hans til Jóns Geralds Sullenbergers, -sem finna hafi mátt meðal tölvubréfa hennar sem rötuðu á síður blaðsins. Hvorki ritstjóri né fréttaritstjóri Fréttablaðsins kannast við umrætt bréf, en segjast á móti hafa tekið vægt á Jónínu. Aðeins hafi verið birtir fréttamolarnir úr tölvubréfunum, en einkalífi hennar haldið til hliðar. Lögbannsmálið var til meðferðar í héraðsdómi í dag. Fréttablaðið birti sem kunnugt er, hluta úr tölvupóstum Jónínu Benediktsdóttur í septemberr, en þar má lesa um aðkomu hennar og Styrmis Gunnarssonar ritstjóra Morgunblaðsins að aðdraganda baugsmálsins svokallaða. Í kjölfar lögbanns Jónínu gerði sýslumaður - með fulltingi lögreglu - gögnin upptæk. Þetta var 30. september, og málið - sem aðalmeðferð var í - í dag, snýst um staðfestingu þess lögbanns. Helstu rök Jónínu eru að þetta hafi verið einkagögn hennar, - vernduð og friðhelg samkvæmt stjórnarskrá og fleiri lögum. Á móti segir Fréttblaðið að eðlilegt hafi verið að birta það upp úr þessum tölvubréfum - sem var fréttnæmt og varðaði almannaheill - enda hafi með fréttum blaðsins verið varpað máli á eitt stærsta og umdeildasta málm, síðari tíma. Hin títtræddu - og birtu - tölvubréf, bárust útprentuð á ritstjórn fréttablaðsins, til Sigrjóns M. Egilssonar fréttaritstjóra. Hann hefur hins vegar neitað frá upphafi að greina frá því hvernig þau bárust honum í hendur og sú afstaða breyttist ekkert fyrir héraðsdómmi í dag.
Baugsmálið Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira