Nash heitur í sigri Phoenix á Indiana 1. desember 2005 08:30 Steve Nash fann fjölina sína gegn Indiana í nótt og setti sjö þrista NordicPhotos/GettyImages Verðmætasti leikmaður NBA deildarinnar í fyrra, Steve Nash hjá Phoenix Suns, skoraði sjö þriggja stiga körfur þegar lið hans lagði Indiana Pacers í nótt og vann fjórða leik sinn í röð. Allen Iverson hélt uppteknum hætti og skoraði 40 stig gegn Boston, en það nægði ekki til sigurs. Phoenix sigraði Indiana 109-91. Steve Nash skoraði 31 stig og gaf 9 stoðsendingar, en Jermaine O´Neal skoraði 25 stig og hirti 9 fráköst fyrir Indiana. Miami vann fyrsta útileik sinn á tímabilinu þegar það skellti Atlanta Hawks 96-74. Jason Williams skoraði 21 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Miami, en Zaza Pachulia skoraði 17 stig og hirti 11 fráköst fyrir Atlanta. Cleveland afstýrði þriðja tapinu í röð með því að leggja LA Clippers á heimavelli sínum í framlengingu 112-105. Zydrunas Ilgauskas skoraði 29 stig og hirti 10 fráköst fyrir Cleveland, en Elton Brand var með 33 stig og 13 fráköst hjá Clippers. Washington sigraði Portland 96-89. Gilbert Arenas skoraði 28 stig fyrir Washington, en Darius Miles var með 21 stig hjá Portland. Memphis vann þriðja leik sinn í röð þegar liðið rúllaði yfir Toronto 92-66. Damon Stoudamire skoraði 19 stig hjá Memphis en Chris Bosh skoraði 15 fyrir Kanadaliðið, sem hefur aðeins unnið einn af fyrstu 16 leikjum sínum. Boston vann góðan sigur á erkifjendum sínum í Philadelphia 110-103. Allen Iverson skoraði 40 stig í leiknum og átti 9 stoðsendingar, en Paul Pierce skoraði 32 stig fyrir Boston. Detroit vann góðan útisigur á New Jersey 93-83, þar sem Detroit tryggði sér sigur með góðri nýtingu úr þriggja stiga skotum sínum. Rip Hamilton var með 30 stig hjá Detroit og hitti mjög vel, en Vince Carter skoraði 27 stig fyrir New Jersey. Seattle skellti Charlotte á heimavelli 104-94. Ray Allen skoraði 32 stig fyrir Seattle en Primoz Brezec skoraði 21 stig fyrir Charlotte. Loks vann Golden State góðan sigur á Sacramento 113-106, þar sem Jason Richardson skoraði 33 stig fyrir Golden State og Baron Davis skoraði 25 stig og átti 16 stoðsendingar. Hjá Sacramento var Shareef Abdur-Rahim stigahæstur með 24 stig og Bonzi Wells skoraði 23 stig. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira
Verðmætasti leikmaður NBA deildarinnar í fyrra, Steve Nash hjá Phoenix Suns, skoraði sjö þriggja stiga körfur þegar lið hans lagði Indiana Pacers í nótt og vann fjórða leik sinn í röð. Allen Iverson hélt uppteknum hætti og skoraði 40 stig gegn Boston, en það nægði ekki til sigurs. Phoenix sigraði Indiana 109-91. Steve Nash skoraði 31 stig og gaf 9 stoðsendingar, en Jermaine O´Neal skoraði 25 stig og hirti 9 fráköst fyrir Indiana. Miami vann fyrsta útileik sinn á tímabilinu þegar það skellti Atlanta Hawks 96-74. Jason Williams skoraði 21 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Miami, en Zaza Pachulia skoraði 17 stig og hirti 11 fráköst fyrir Atlanta. Cleveland afstýrði þriðja tapinu í röð með því að leggja LA Clippers á heimavelli sínum í framlengingu 112-105. Zydrunas Ilgauskas skoraði 29 stig og hirti 10 fráköst fyrir Cleveland, en Elton Brand var með 33 stig og 13 fráköst hjá Clippers. Washington sigraði Portland 96-89. Gilbert Arenas skoraði 28 stig fyrir Washington, en Darius Miles var með 21 stig hjá Portland. Memphis vann þriðja leik sinn í röð þegar liðið rúllaði yfir Toronto 92-66. Damon Stoudamire skoraði 19 stig hjá Memphis en Chris Bosh skoraði 15 fyrir Kanadaliðið, sem hefur aðeins unnið einn af fyrstu 16 leikjum sínum. Boston vann góðan sigur á erkifjendum sínum í Philadelphia 110-103. Allen Iverson skoraði 40 stig í leiknum og átti 9 stoðsendingar, en Paul Pierce skoraði 32 stig fyrir Boston. Detroit vann góðan útisigur á New Jersey 93-83, þar sem Detroit tryggði sér sigur með góðri nýtingu úr þriggja stiga skotum sínum. Rip Hamilton var með 30 stig hjá Detroit og hitti mjög vel, en Vince Carter skoraði 27 stig fyrir New Jersey. Seattle skellti Charlotte á heimavelli 104-94. Ray Allen skoraði 32 stig fyrir Seattle en Primoz Brezec skoraði 21 stig fyrir Charlotte. Loks vann Golden State góðan sigur á Sacramento 113-106, þar sem Jason Richardson skoraði 33 stig fyrir Golden State og Baron Davis skoraði 25 stig og átti 16 stoðsendingar. Hjá Sacramento var Shareef Abdur-Rahim stigahæstur með 24 stig og Bonzi Wells skoraði 23 stig.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira