Detroit valtaði yfir Chicago 17. desember 2005 12:37 Það er gaman hjá leikmönnum Detroit þessa dagana, en liðið hefur valtað yfir flesta andstæðinga sína á fyrsta fjórðungi tímabilsins NordicPhotos/GettyImages Fjöldi leikja var á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Efsta lið deildarinnar Detroit Pistons valtaði yfir Chicago Bulls á heimavelli sínum og hefur nú unnið 17 af fyrstu 20 leikjum sínum á tímabilinu. Atlanta vann New York 122-111 og New York tapaði þar með fimmta leik sínum í röð. Joe Johnson skoraði 36 stig fyrir Atlanta en Jamal Crawford skoraði 23 fyrir New York. Indiana sigraði Utah 93-83. Jermaine O´Neal skoraði 27 stig og hirti 11 fráköst fyrir Indiana, en Mehmet Okur skoraði 19 stig og hirti 12 fráköst fyrir Utah og Andrei Kirilenko skoraði 12 stig, gaf 10 stoðsendingar og hirti 9 fráköst. Golden State sigraði Toronto 108-98. Jason Richardson skoraði 23 stig fyrir Golden State, en Chris Bosh var með 27 fyrir Toronto. Milwaukee sigraði Boston 100-96. Paul Pierce skoraði 23 stig, hirti 9 fráköst og gaf 10 stoðsendingar fyrir Boston, en Mo Williams og Michael Redd skoruðu 24 stig hvor fyrir Milwaukee. New Jersey krækti í langþráðan sigur gegn Denver 115-106 í framlengingu. Vince Carter skoraði 34 stig og hirti 12 fráköst fyrir New Jersey en Andre Miller var með 22 stig og 13 stoðsendingar fyrir Denver. Phoenix sigraði New Orleans 101-88 í fyrsta heimaleik New Orleans í Baton Rouge, þar sem liðið mun spila nokkra leiki í vetur vegna hamfaranna í heimaborg sinni. Nýliðinn Chris Paul skoraði 25 stig fyrir New Orleans, en Eddie House var stigahæstur hjá Phoenix með 25 stig á 26 mínútum. Shawn Marion skoraði 21 stig og hirti 15 fráköst og Steve Nash var með 18 stig og 9 stoðsendingar. Detroit valtaði yfir Chicago 110-82. Chris Duhon skoraði mest í liði Chicago með 13 stig, en hjá Detroit var Rasheed Wallace stigahæstur með 19 stig og 10 fráköst og Rip Hamilton skoraði 18. Miami vann þriðja leikinn í röð undir stjórn Pat Riley, nú gegn Philadelphia 112-105. Allen Iverson skoraði 35 stig fyrir Philadelphia, en Dwayne Wade setti 32 fyrir Miami. Dallas lagði Orlando 109-103 í framlengingu. Dirk Nowitzki skoraði 31 stig fyrir Dallas en Grant Hill setti 28 fyrir Orlando. Seattle sigraði Portland 111-99, þar sem Nate McMillan sneri aftur gegn liðinu sem hann þjálfaði áður og varð að sætta sig við tap. Zach Randolph skoraði 23 stig fyrir Portland, en Rashard Lewis var með 37 stig fyrir Seattle. Loks vann LA Lakers góðan sigur á Washington 97-91. Kobe Bryant skoraði 41 stig fyrir Lakers, en Gilbert Arenas skoraði 29 stig fyrir Washington. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Sjá meira
Fjöldi leikja var á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Efsta lið deildarinnar Detroit Pistons valtaði yfir Chicago Bulls á heimavelli sínum og hefur nú unnið 17 af fyrstu 20 leikjum sínum á tímabilinu. Atlanta vann New York 122-111 og New York tapaði þar með fimmta leik sínum í röð. Joe Johnson skoraði 36 stig fyrir Atlanta en Jamal Crawford skoraði 23 fyrir New York. Indiana sigraði Utah 93-83. Jermaine O´Neal skoraði 27 stig og hirti 11 fráköst fyrir Indiana, en Mehmet Okur skoraði 19 stig og hirti 12 fráköst fyrir Utah og Andrei Kirilenko skoraði 12 stig, gaf 10 stoðsendingar og hirti 9 fráköst. Golden State sigraði Toronto 108-98. Jason Richardson skoraði 23 stig fyrir Golden State, en Chris Bosh var með 27 fyrir Toronto. Milwaukee sigraði Boston 100-96. Paul Pierce skoraði 23 stig, hirti 9 fráköst og gaf 10 stoðsendingar fyrir Boston, en Mo Williams og Michael Redd skoruðu 24 stig hvor fyrir Milwaukee. New Jersey krækti í langþráðan sigur gegn Denver 115-106 í framlengingu. Vince Carter skoraði 34 stig og hirti 12 fráköst fyrir New Jersey en Andre Miller var með 22 stig og 13 stoðsendingar fyrir Denver. Phoenix sigraði New Orleans 101-88 í fyrsta heimaleik New Orleans í Baton Rouge, þar sem liðið mun spila nokkra leiki í vetur vegna hamfaranna í heimaborg sinni. Nýliðinn Chris Paul skoraði 25 stig fyrir New Orleans, en Eddie House var stigahæstur hjá Phoenix með 25 stig á 26 mínútum. Shawn Marion skoraði 21 stig og hirti 15 fráköst og Steve Nash var með 18 stig og 9 stoðsendingar. Detroit valtaði yfir Chicago 110-82. Chris Duhon skoraði mest í liði Chicago með 13 stig, en hjá Detroit var Rasheed Wallace stigahæstur með 19 stig og 10 fráköst og Rip Hamilton skoraði 18. Miami vann þriðja leikinn í röð undir stjórn Pat Riley, nú gegn Philadelphia 112-105. Allen Iverson skoraði 35 stig fyrir Philadelphia, en Dwayne Wade setti 32 fyrir Miami. Dallas lagði Orlando 109-103 í framlengingu. Dirk Nowitzki skoraði 31 stig fyrir Dallas en Grant Hill setti 28 fyrir Orlando. Seattle sigraði Portland 111-99, þar sem Nate McMillan sneri aftur gegn liðinu sem hann þjálfaði áður og varð að sætta sig við tap. Zach Randolph skoraði 23 stig fyrir Portland, en Rashard Lewis var með 37 stig fyrir Seattle. Loks vann LA Lakers góðan sigur á Washington 97-91. Kobe Bryant skoraði 41 stig fyrir Lakers, en Gilbert Arenas skoraði 29 stig fyrir Washington.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Sjá meira