Houston gat ekki án McGrady verið 28. desember 2005 14:15 Tracy McGrady var fjarri góðu gamni í síðari hálfleik gegn Utah og það átti stóran þátt í tapi Houston, sem var heillum horfið í fjarveru hans NordicPhotos/GettyImages Houston Rockets tapaði enn einum leiknum á heimavelli sínum í nótt, þegar liðið lá gegn Utah Jazz 82-74. Ekki bætti úr skák að besti leikmaður liðsins, Tracy McGrady, þurfti að yfirgefa leikvöllinn í hálfleik til að keyra á fæðingardeildina, þar sem kona hans eignaðist barn. Lið Houston var yfir þegar hann fór, en leikur liðsins hrundi eftir það og leikurinn tapaðist. Mehmet Okur var stigahæstur í liði Utah með 20 stig og 17 fráköst, en McGrady var stigahæstur í liði Houston með 21 stig, þrátt fyrir að leika aðeins fyrri hálfleikinn. Charlotte vann Atlanta á útivelli 93-90. Brevin Knight skoraði 22 stig fyrir Charlotte, en Al Harrington skoraði 19 fyrir Atlanta. Detroit sigraði Toronto 113-106. Rip Hamilton skoraði 24 stig fyrir Detroit og Chauncey Billups skoraði 21 stig, gaf 13 stoðsendingar og hirti 7 fráköst. Chris Bosh var allt í öllu hjá Toronto og skoraði 37 stig og hirti 11 fráköst. Miami lagði Milwaukee 109-98. Dwayne Wade skoraði 35 stig fyrir Miami en Mo Williams skoraði 24 stig fyrir Milwaukee. San Antonio sigraði Indiana 99-86, þar sem Manu Ginobili sneri aftur úr meiðslum hjá San Antonio. Tony Parker var stigahæstur í liði San Antonio með 27 stig, en Jermaine O´Neal skoraði 26 stig fyrir Indiana. New Jersey vann sjöunda leik sinn í röð þegar liðið skellti Cleveland á heimavelli sínum 96-91, en þetta var sjöundi sigur New Jersey í röð. Richard Jefferson skoraði 28 stig fyrir New Jersey, en LeBron James skoraði 31 stig fyrir Cleveland. Philadelphia sigraði Denver á útivelli 108-106. Allen Iverson skoraði 36 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Philadelphia en Carmelo Anthony skoraði 45 stig hjá Denver. Loks vann Sacramento óvæntan útisigur á LA Clippers 110-93. Mike Bibby skoraði 38 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Sacramento, en Elton Brand var með 25 stig hjá Clippers. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sport Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Fleiri fréttir Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Ellefu Íslandsmet og ekki svona margir á HM síðan 2016 Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ McIlroy skaut niður dróna Sló átta ára dóttur sína eftir tap „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Sjá meira
Houston Rockets tapaði enn einum leiknum á heimavelli sínum í nótt, þegar liðið lá gegn Utah Jazz 82-74. Ekki bætti úr skák að besti leikmaður liðsins, Tracy McGrady, þurfti að yfirgefa leikvöllinn í hálfleik til að keyra á fæðingardeildina, þar sem kona hans eignaðist barn. Lið Houston var yfir þegar hann fór, en leikur liðsins hrundi eftir það og leikurinn tapaðist. Mehmet Okur var stigahæstur í liði Utah með 20 stig og 17 fráköst, en McGrady var stigahæstur í liði Houston með 21 stig, þrátt fyrir að leika aðeins fyrri hálfleikinn. Charlotte vann Atlanta á útivelli 93-90. Brevin Knight skoraði 22 stig fyrir Charlotte, en Al Harrington skoraði 19 fyrir Atlanta. Detroit sigraði Toronto 113-106. Rip Hamilton skoraði 24 stig fyrir Detroit og Chauncey Billups skoraði 21 stig, gaf 13 stoðsendingar og hirti 7 fráköst. Chris Bosh var allt í öllu hjá Toronto og skoraði 37 stig og hirti 11 fráköst. Miami lagði Milwaukee 109-98. Dwayne Wade skoraði 35 stig fyrir Miami en Mo Williams skoraði 24 stig fyrir Milwaukee. San Antonio sigraði Indiana 99-86, þar sem Manu Ginobili sneri aftur úr meiðslum hjá San Antonio. Tony Parker var stigahæstur í liði San Antonio með 27 stig, en Jermaine O´Neal skoraði 26 stig fyrir Indiana. New Jersey vann sjöunda leik sinn í röð þegar liðið skellti Cleveland á heimavelli sínum 96-91, en þetta var sjöundi sigur New Jersey í röð. Richard Jefferson skoraði 28 stig fyrir New Jersey, en LeBron James skoraði 31 stig fyrir Cleveland. Philadelphia sigraði Denver á útivelli 108-106. Allen Iverson skoraði 36 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Philadelphia en Carmelo Anthony skoraði 45 stig hjá Denver. Loks vann Sacramento óvæntan útisigur á LA Clippers 110-93. Mike Bibby skoraði 38 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Sacramento, en Elton Brand var með 25 stig hjá Clippers.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sport Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Fleiri fréttir Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Ellefu Íslandsmet og ekki svona margir á HM síðan 2016 Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ McIlroy skaut niður dróna Sló átta ára dóttur sína eftir tap „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Sjá meira