Samið við alþjóðlega efnisveitu fyrir farsíma 29. desember 2005 11:57 Og Vodafone hefur gert samning við Arvato mobile, sem er leiðandi fyrirtæki á sviði afþreyingar, um dreifingu á afþreyingarefni fyrir efnisgáttina Vodafone live! Í Vodafone live! er meðal annars að finna þrívíddar tölvuleiki, fréttir, myndskeið með mörkum úr ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu, veggfóður, efni úr Idol stjörnuleit og MP3 hringitóna svo dæmi séu tekin. Arvato mobile er afþreyingarfyrirtæki fyrir farsíma og fleiri miðla. Það er dótturfyrirtæki arvato Bertelsmann AG og þróar lausnir fyrir fjarskiptafyrirtæki, fjölmiðla og netgáttir. Þá býður arvato mobile viðskiptavinum sínum upp á heildarlausnir hvað varðar innihald og stjórnun umboðs- og höfundarlauna enda starfar fyrirtækið náið með framleiðendum tónlistar og rétthöfum kvikmynda, leikja og sjónvarpsþátta. Arvato mobile rekur einnig efnisgáttina handy.de en þar er hægt að nálgast skjámyndir, hringitóna á ýmsum toga, Java leiki og senda skilaboð (SMS og pósthólfaskilaboð). Þar er einnig hægt að skoða mikið úrval símtækja og fylgihluta. Handy.de er leiðandi afþreyingar- og efnisgátt í Þýskalandi með ríflega fimm milljónir skráðra notenda og 640 þúsund einstakra notenda í hverjum einasta mánuði. Pétur Rúnar Guðnason, efnisstjóri Vodafone live! hjá Og Vodafone, kveðst afar ánægður að fá tækifæri til þess að vinna með fyrirtæki sem sé í fararbroddi í Evrópu í heildarlausnum fyrir efnisgáttir. "Arvato mobile hefur í nokkur ár boðið Vodafone fyrirtækjum og samstarfsaðilum framúrskarandi afþreyingarefni. Það er því gríðarlega mikilvægt fyrir Og Vodafone að eiga kost á fjölbreyttu efni frá fyrirtæki eins og Arvato mobile." Þá segir Christoph Hartlieb, framkvæmdastjóri Arvato mobile, að fyrirtækið hafi átt gott og náið samstarf með Vodafone fyrirtækjum víða um heim, á því verði engin breyting með samstarfi við Og Vodafone. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Og Vodafone hefur gert samning við Arvato mobile, sem er leiðandi fyrirtæki á sviði afþreyingar, um dreifingu á afþreyingarefni fyrir efnisgáttina Vodafone live! Í Vodafone live! er meðal annars að finna þrívíddar tölvuleiki, fréttir, myndskeið með mörkum úr ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu, veggfóður, efni úr Idol stjörnuleit og MP3 hringitóna svo dæmi séu tekin. Arvato mobile er afþreyingarfyrirtæki fyrir farsíma og fleiri miðla. Það er dótturfyrirtæki arvato Bertelsmann AG og þróar lausnir fyrir fjarskiptafyrirtæki, fjölmiðla og netgáttir. Þá býður arvato mobile viðskiptavinum sínum upp á heildarlausnir hvað varðar innihald og stjórnun umboðs- og höfundarlauna enda starfar fyrirtækið náið með framleiðendum tónlistar og rétthöfum kvikmynda, leikja og sjónvarpsþátta. Arvato mobile rekur einnig efnisgáttina handy.de en þar er hægt að nálgast skjámyndir, hringitóna á ýmsum toga, Java leiki og senda skilaboð (SMS og pósthólfaskilaboð). Þar er einnig hægt að skoða mikið úrval símtækja og fylgihluta. Handy.de er leiðandi afþreyingar- og efnisgátt í Þýskalandi með ríflega fimm milljónir skráðra notenda og 640 þúsund einstakra notenda í hverjum einasta mánuði. Pétur Rúnar Guðnason, efnisstjóri Vodafone live! hjá Og Vodafone, kveðst afar ánægður að fá tækifæri til þess að vinna með fyrirtæki sem sé í fararbroddi í Evrópu í heildarlausnum fyrir efnisgáttir. "Arvato mobile hefur í nokkur ár boðið Vodafone fyrirtækjum og samstarfsaðilum framúrskarandi afþreyingarefni. Það er því gríðarlega mikilvægt fyrir Og Vodafone að eiga kost á fjölbreyttu efni frá fyrirtæki eins og Arvato mobile." Þá segir Christoph Hartlieb, framkvæmdastjóri Arvato mobile, að fyrirtækið hafi átt gott og náið samstarf með Vodafone fyrirtækjum víða um heim, á því verði engin breyting með samstarfi við Og Vodafone.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira