HugurAx verður til 14. júní 2006 07:45 Páll Freysteinsson Með sameiningu hugbúnaðarfyrirtækjanna Hugar og AX hugbúnaðarhúss varð til eitt stærsta hugbúnaðarfyrirtæki landsins með um 125 starfsmenn. Sameinað fyrirtæki kallast HugurAx. "Viðskiptaumhverfið hér á landi hefur tekið miklum breytingum á undanförnum árum, fyrirtækin eru orðin stærri og starfa á alþjóðamarkaði. Við höfum því ákveðið að sameina krafta þessara tveggja góðu fyrirtækja til þess að geta tekist á við enn umfangsmeiri og flóknari verkefni í samvinnu við viðskiptavini okkar," segir Páll Freysteinsson, framkvæmdastjóri HugarAx. Samtals eru viðskiptavinir sameinaðs fyrirtækis um 4.000 talsins. Fyrirtækin eiga sér nokkra sögu að baki. Hugur var stofnað árið 1986 og fagnar tuttugu ára afmæli á árinu og Ax hugbúnaðarhús var stofnað árið 1999 með sameiningu gamalgróinna hugbúnaðarfyrirtækja. Bæði fyrirtækin hafa síðustu ár gengið í gegnum gagngera endurskoðun og endurskipulagningu og er rekstur beggja nú sagður ganga mjög vel og mörg spennandi verkefni fram undan. Sigríður Olgeirsdóttir, sem var framkvæmdastjóri Ax hugbúnaðarhúss, hverfur til annarra starfa. Bæði fyrirtækin eru dótturfélög Kögunar, sem er í meirihlutaeigu Dagsbrúnar hf. Viðskipti Mest lesið Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Ómar nýr framkvæmdastjóri hjá Digido Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Sjá meira
Með sameiningu hugbúnaðarfyrirtækjanna Hugar og AX hugbúnaðarhúss varð til eitt stærsta hugbúnaðarfyrirtæki landsins með um 125 starfsmenn. Sameinað fyrirtæki kallast HugurAx. "Viðskiptaumhverfið hér á landi hefur tekið miklum breytingum á undanförnum árum, fyrirtækin eru orðin stærri og starfa á alþjóðamarkaði. Við höfum því ákveðið að sameina krafta þessara tveggja góðu fyrirtækja til þess að geta tekist á við enn umfangsmeiri og flóknari verkefni í samvinnu við viðskiptavini okkar," segir Páll Freysteinsson, framkvæmdastjóri HugarAx. Samtals eru viðskiptavinir sameinaðs fyrirtækis um 4.000 talsins. Fyrirtækin eiga sér nokkra sögu að baki. Hugur var stofnað árið 1986 og fagnar tuttugu ára afmæli á árinu og Ax hugbúnaðarhús var stofnað árið 1999 með sameiningu gamalgróinna hugbúnaðarfyrirtækja. Bæði fyrirtækin hafa síðustu ár gengið í gegnum gagngera endurskoðun og endurskipulagningu og er rekstur beggja nú sagður ganga mjög vel og mörg spennandi verkefni fram undan. Sigríður Olgeirsdóttir, sem var framkvæmdastjóri Ax hugbúnaðarhúss, hverfur til annarra starfa. Bæði fyrirtækin eru dótturfélög Kögunar, sem er í meirihlutaeigu Dagsbrúnar hf.
Viðskipti Mest lesið Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Ómar nýr framkvæmdastjóri hjá Digido Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Sjá meira