Útflutningshandbókin fer yfir til Heims 28. júní 2006 06:15 Útflutningshandbókin Iceland Export Directory verður eftirleiðis gefin út af Útgáfufélaginu Heimi sem meðal annars gefur út tímaritið Frjálsa verslun. Handbókin hefur verið gefin út frá árinu 1992 í samvinnu Útflutningsráðs og íslenskra fyrirtækja. Í bókinni er að finna ítarlegar upplýsingar um helstu útflutningsfyrirtæki landsins, bæði á vöru og þjónustu, en upplýsingar er jafnframt að finna á vefnum icelandexport.com. Vefurinn er helsta upplýsingaveita fyrir útlendinga sem vilja komast í samband við íslensk fyrirtæki en bókin er einnig sögð gegna mikilvægu hlutverki, enda send á mörg þúsund aðila erlendis, auk þess að vera dreift á vörusýningum. Fram til þessa hefur Ec Web ehf. sem gefur út handbókina Íslensk fyrirtæki séð um útgáfu útflutningshandbókarinnar. Benedikt Jóhannesson, framkvæmdastjóri Heims, segir nýja verkefnið styrkja fyrirtækið, en Heimur hefur einbeitt sér að útgáfu rita um viðskipti eins og Frjálri verslun og Vísbendingu, auk rita fyrir ferðamenn, bæði tímaritum og árbókum. Iceland Export Directory er sögð mikilvæg viðbót við upplýsingar sem fram koma á vefnum www.icelandreview.com, en þar eru bæði fréttir og upplýsingar um land og þjóð. Fram að þessu hafa upplýsingarnar einkum snúið að ferðamönnum, en nú bætist við upplýsingaveita um fyrirtækin, því vefirnir verða sameinaðir. Við höfum líka góða reynslu af samvinnu við Útflutningsráð, en við sjáum um útgáfu blaðsins Issues and Images fyrir ráðið. Þannig að þetta er á allan hátt eins og best verður á kosið, segir Benedikt. Viðskipti Mest lesið Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Ómar nýr framkvæmdastjóri hjá Digido Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Sjá meira
Útflutningshandbókin Iceland Export Directory verður eftirleiðis gefin út af Útgáfufélaginu Heimi sem meðal annars gefur út tímaritið Frjálsa verslun. Handbókin hefur verið gefin út frá árinu 1992 í samvinnu Útflutningsráðs og íslenskra fyrirtækja. Í bókinni er að finna ítarlegar upplýsingar um helstu útflutningsfyrirtæki landsins, bæði á vöru og þjónustu, en upplýsingar er jafnframt að finna á vefnum icelandexport.com. Vefurinn er helsta upplýsingaveita fyrir útlendinga sem vilja komast í samband við íslensk fyrirtæki en bókin er einnig sögð gegna mikilvægu hlutverki, enda send á mörg þúsund aðila erlendis, auk þess að vera dreift á vörusýningum. Fram til þessa hefur Ec Web ehf. sem gefur út handbókina Íslensk fyrirtæki séð um útgáfu útflutningshandbókarinnar. Benedikt Jóhannesson, framkvæmdastjóri Heims, segir nýja verkefnið styrkja fyrirtækið, en Heimur hefur einbeitt sér að útgáfu rita um viðskipti eins og Frjálri verslun og Vísbendingu, auk rita fyrir ferðamenn, bæði tímaritum og árbókum. Iceland Export Directory er sögð mikilvæg viðbót við upplýsingar sem fram koma á vefnum www.icelandreview.com, en þar eru bæði fréttir og upplýsingar um land og þjóð. Fram að þessu hafa upplýsingarnar einkum snúið að ferðamönnum, en nú bætist við upplýsingaveita um fyrirtækin, því vefirnir verða sameinaðir. Við höfum líka góða reynslu af samvinnu við Útflutningsráð, en við sjáum um útgáfu blaðsins Issues and Images fyrir ráðið. Þannig að þetta er á allan hátt eins og best verður á kosið, segir Benedikt.
Viðskipti Mest lesið Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Ómar nýr framkvæmdastjóri hjá Digido Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Sjá meira