Bensínshákar á undanhaldi 9. ágúst 2006 06:30 Bensínhákur frá Ford Sala á eldsneytisfrekum risajeppum hefur dregist saman um tæp fimmtíu prósent í Bandaríkjunum. Neytendur virðast heldur kjósa japanska bíla. Enn syrtir í álinn hjá bandarískum bílaframleiðendum; sala Ford-bifreiða dróst saman um þrjátíu og fimm prósent í júlí miðað við sama tíma í fyrra, tæplega fjörutíu prósent færri Chrysler-bílar seldust og um tuttugu prósent færri bifreiðar frá General Motors. Aukinn eldsneytiskostnaður auk stýrivaxtahækkana í Bandaríkjunum eru sagðir helstu orsakavaldar samdráttarins. Bandarískir neytendur virðast nú kjósa sparneytnari og smærri japanska bíla á kostnað hinna stóru og bensínfreku bandarísku. Sala Toyota-bíla í Bandaríkjunum jókst um sextán prósent í júlí. Tíu prósenta söluaukning varð hjá Honda og hún varðrúmlega sex prósent hjá Hyundai. Toyota hefur nú næstmesta markaðshlutdeild í Bandaríkjunum á eftir General Motors. Sala á stórum bensínfrekum jeppum dróst mest saman frá fyrra ári; um tæp fimmtíu prósent. Ford setti hins vegar á markað nokkrar gerðir smærri og meðfærilegri bíla og seldust þeir framar vonum. "Það er greinilegt að ökumenn vilja nú heldur smærri og meðfærilegri bíla," sagði Al Giombetti stjórnarformaður Ford, og bætti við: "nýir bílar á borð við Ford Fusion, sem eru minni og sparneytnari en eldri tegundir, eru greinilega það sem koma skal." Viðskipti Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Stefán endurkjörinn formaður Viðskipti innlent Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Sjá meira
Enn syrtir í álinn hjá bandarískum bílaframleiðendum; sala Ford-bifreiða dróst saman um þrjátíu og fimm prósent í júlí miðað við sama tíma í fyrra, tæplega fjörutíu prósent færri Chrysler-bílar seldust og um tuttugu prósent færri bifreiðar frá General Motors. Aukinn eldsneytiskostnaður auk stýrivaxtahækkana í Bandaríkjunum eru sagðir helstu orsakavaldar samdráttarins. Bandarískir neytendur virðast nú kjósa sparneytnari og smærri japanska bíla á kostnað hinna stóru og bensínfreku bandarísku. Sala Toyota-bíla í Bandaríkjunum jókst um sextán prósent í júlí. Tíu prósenta söluaukning varð hjá Honda og hún varðrúmlega sex prósent hjá Hyundai. Toyota hefur nú næstmesta markaðshlutdeild í Bandaríkjunum á eftir General Motors. Sala á stórum bensínfrekum jeppum dróst mest saman frá fyrra ári; um tæp fimmtíu prósent. Ford setti hins vegar á markað nokkrar gerðir smærri og meðfærilegri bíla og seldust þeir framar vonum. "Það er greinilegt að ökumenn vilja nú heldur smærri og meðfærilegri bíla," sagði Al Giombetti stjórnarformaður Ford, og bætti við: "nýir bílar á borð við Ford Fusion, sem eru minni og sparneytnari en eldri tegundir, eru greinilega það sem koma skal."
Viðskipti Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Stefán endurkjörinn formaður Viðskipti innlent Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Sjá meira