Hugleiddi að snúa aftur heim 21. ágúst 2006 14:45 Hjálmar Þórarinsson Hearts Hjálmar Þórarinsson, U21 landsliðsmaður Íslands, hefur fengið fá tækifæri með skoska úrvalsdeildarliðinu Hearts á þessu tímabili. Hjálmar er tvítugur og var hann í síðustu viku orðaður við 1. deildarliðið Hamilton í Skotlandi og var talað um það að félagið vildi fá hann að láni út þetta tímabil. Ég veit eiginlega lítið um þetta mál, þetta kom vel til greina á tímabili og ég held að þetta sé enn inn í myndinni. Það á bara eftir að koma í ljós hvað gerist í þeim málum. Félagaskiptaglugginn lokar núna í lok ágúst og því ætti þetta að fara að koma í ljós, sagði Hjálmar Þórarinsson við Fréttablaðið í gær en hann er samningsbundinn Hearts út þetta tímabil og einnig það næsta. Mér líður mjög vel hérna úti og er ekkert mikið að stressa mig þótt maður vilji náttúrulega fá sín mál á hreint, sagði Hjálmar sem viðurkennir að honum finnist hann ekki hafa fengið nægilega mörg tækifæri. Tækifærin ættu samt að koma ef maður heldur áfram að leggja sig fram og þá verður maður að ná að grípa tækifærið þegar það kemur. Hjálmar er sóknarmaður og hefur hann farið út til reynslu hjá liðum í Skandinavíu að undanförnu, norska 1. deildarliðinu Álasundi og sænska úrvalsdeildarfélaginu AIK Solna. Ég hef mikinn áhuga á því að fara í lið á Norðurlöndunum ef rétta tækifærið gefst, sagði Hjálmar sem er uppalinn hjá Þrótti og keypti Hearts hann frá félaginu í marsmánuði í fyrra. Hann viðurkennir að hafa íhugað að snúa aftur heim þar sem honum hefur gengið illa að vinna sér inn sæti í liði Hearts. Ég hugleiddi það á tímabili en eins og staðan er núna held ég að ég verði hérna áfram í einhvern tíma. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Sjá meira
Hjálmar Þórarinsson, U21 landsliðsmaður Íslands, hefur fengið fá tækifæri með skoska úrvalsdeildarliðinu Hearts á þessu tímabili. Hjálmar er tvítugur og var hann í síðustu viku orðaður við 1. deildarliðið Hamilton í Skotlandi og var talað um það að félagið vildi fá hann að láni út þetta tímabil. Ég veit eiginlega lítið um þetta mál, þetta kom vel til greina á tímabili og ég held að þetta sé enn inn í myndinni. Það á bara eftir að koma í ljós hvað gerist í þeim málum. Félagaskiptaglugginn lokar núna í lok ágúst og því ætti þetta að fara að koma í ljós, sagði Hjálmar Þórarinsson við Fréttablaðið í gær en hann er samningsbundinn Hearts út þetta tímabil og einnig það næsta. Mér líður mjög vel hérna úti og er ekkert mikið að stressa mig þótt maður vilji náttúrulega fá sín mál á hreint, sagði Hjálmar sem viðurkennir að honum finnist hann ekki hafa fengið nægilega mörg tækifæri. Tækifærin ættu samt að koma ef maður heldur áfram að leggja sig fram og þá verður maður að ná að grípa tækifærið þegar það kemur. Hjálmar er sóknarmaður og hefur hann farið út til reynslu hjá liðum í Skandinavíu að undanförnu, norska 1. deildarliðinu Álasundi og sænska úrvalsdeildarfélaginu AIK Solna. Ég hef mikinn áhuga á því að fara í lið á Norðurlöndunum ef rétta tækifærið gefst, sagði Hjálmar sem er uppalinn hjá Þrótti og keypti Hearts hann frá félaginu í marsmánuði í fyrra. Hann viðurkennir að hafa íhugað að snúa aftur heim þar sem honum hefur gengið illa að vinna sér inn sæti í liði Hearts. Ég hugleiddi það á tímabili en eins og staðan er núna held ég að ég verði hérna áfram í einhvern tíma.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Sjá meira