Risakauphöll góður kostur 13. september 2006 00:01 Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands Þórður telur sameiningu NASDAQ, LSE, OMX og Kauphallarinnar góðan kost. Stærra markaðssvæði auðveldi íslenskum fjárfestum að laða að erlent fjármagn. Sameining Kauphallar Íslands við norrænu kauphallasamstæðuna OMX, NASDAQ-markaðinn í New York og Kauphöllina í Lundúnum er góður kostur, að mati Þórðar Friðjónssonar, forstjóra Kauphallarinnar. Kauphöllin hefur átt í viðræðum um sameiningu við OMX, en orðrómur hefur verið uppi um að NASDAQ hyggist taka yfir OMX. NASDAQ á nú þegar fjórðungshlut í Kauphöllinni í Lundúnum og er búist við því að fullri yfirtöku verði brátt lokið. Sú staða gæti því komið upp að Kauphöllin yrði útibú alþjóðlegrar risakauphallar á Íslandi. "Íslendingar hafa fjárfest langmest í Bretlandi og Bandaríkjunum auk Norðurlandanna. Á þessum mörkuðum eru svipuð viðhorf og vinnubrögð þannig ég hef ekkert nema gott um það að segja ef að sameiningu yrði," segir Þórður Friðjónsson. Þórður telur augljóst að sýnileiki skráðra félaga verði meiri eftir því sem markaðssvæðið er stærra, auk þess sem auðveldara verði að laða að erlenda fjárfesta "Hér yrði þó eftir sem áður kauphöll sem starfar samkvæmt reglum íslenskra stjórnvalda. Okkar hagsmuna yrði gætt gaumgæfilega í hvers konar samstarfi." Viðræður við OMX eru vel á veg komnar, að sögn Þórðar, og má vænta niðurstöðu fyrir árslok. Viðskipti Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Sameining Kauphallar Íslands við norrænu kauphallasamstæðuna OMX, NASDAQ-markaðinn í New York og Kauphöllina í Lundúnum er góður kostur, að mati Þórðar Friðjónssonar, forstjóra Kauphallarinnar. Kauphöllin hefur átt í viðræðum um sameiningu við OMX, en orðrómur hefur verið uppi um að NASDAQ hyggist taka yfir OMX. NASDAQ á nú þegar fjórðungshlut í Kauphöllinni í Lundúnum og er búist við því að fullri yfirtöku verði brátt lokið. Sú staða gæti því komið upp að Kauphöllin yrði útibú alþjóðlegrar risakauphallar á Íslandi. "Íslendingar hafa fjárfest langmest í Bretlandi og Bandaríkjunum auk Norðurlandanna. Á þessum mörkuðum eru svipuð viðhorf og vinnubrögð þannig ég hef ekkert nema gott um það að segja ef að sameiningu yrði," segir Þórður Friðjónsson. Þórður telur augljóst að sýnileiki skráðra félaga verði meiri eftir því sem markaðssvæðið er stærra, auk þess sem auðveldara verði að laða að erlenda fjárfesta "Hér yrði þó eftir sem áður kauphöll sem starfar samkvæmt reglum íslenskra stjórnvalda. Okkar hagsmuna yrði gætt gaumgæfilega í hvers konar samstarfi." Viðræður við OMX eru vel á veg komnar, að sögn Þórðar, og má vænta niðurstöðu fyrir árslok.
Viðskipti Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira