iSEC verður First North 27. september 2006 00:01 Um áramótin, þegar samruninn við OMX gengur í garð, verður einnig nafni iSEC, hlutabréfamarkaðar Kauphallarinnar fyrir smá og millistór fyrirtæki, breytt og hann fær heitið First North. First North er annar stærsti evrópski hlutabréfamarkaðurinn fyrir smá og millistór fyrirtæki hvað fjölda fyrirtækja varðar. Þórður Friðjónsson forstjóri Kauphallarinnar segir ástæðuna fyrir breytingunni fyrst og fremst vera þá að OMX sé með sambærilega First North markaði, eða markaðstorg á hinum Norðurlöndunum. "Við viljum fella íslenska markaðinn undir það heiti og teljum það einfaldlega markaðnum til góðs að tilheyra stærri fjölskyldu. Við ætlum hins vegar ekki að breyta viðskiptahugmyndinni í sjálfu sér, en hún er ekki alveg sambærileg í öllum atriðum við hina First North markaðina þótt ekki muni þar miklu, auk þess sem reyndar er líka munur á milli Norðurlandanna líka. En við ætlum að reyna til þrautar þá uppbyggingu markaðarins sem lagt var upp með," segir Þórður og bendir á að mikil fjölgun fyrirtækja sé á First North mörkuðunum. "Ég er staðfastlega þeirrar trúar að við eigum eftir að sjá þann markað lifna vel við." Sem stendur er einungis eitt fyrirtæki, Hampiðjan, skráð á iSEC markaðinn, en hann var gangsettur fyrr á árinu. Þórður segir að smám saman verði trúlega aukin samræming meðal allra First North markaðanna. Viðskipti Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur Sjá meira
Um áramótin, þegar samruninn við OMX gengur í garð, verður einnig nafni iSEC, hlutabréfamarkaðar Kauphallarinnar fyrir smá og millistór fyrirtæki, breytt og hann fær heitið First North. First North er annar stærsti evrópski hlutabréfamarkaðurinn fyrir smá og millistór fyrirtæki hvað fjölda fyrirtækja varðar. Þórður Friðjónsson forstjóri Kauphallarinnar segir ástæðuna fyrir breytingunni fyrst og fremst vera þá að OMX sé með sambærilega First North markaði, eða markaðstorg á hinum Norðurlöndunum. "Við viljum fella íslenska markaðinn undir það heiti og teljum það einfaldlega markaðnum til góðs að tilheyra stærri fjölskyldu. Við ætlum hins vegar ekki að breyta viðskiptahugmyndinni í sjálfu sér, en hún er ekki alveg sambærileg í öllum atriðum við hina First North markaðina þótt ekki muni þar miklu, auk þess sem reyndar er líka munur á milli Norðurlandanna líka. En við ætlum að reyna til þrautar þá uppbyggingu markaðarins sem lagt var upp með," segir Þórður og bendir á að mikil fjölgun fyrirtækja sé á First North mörkuðunum. "Ég er staðfastlega þeirrar trúar að við eigum eftir að sjá þann markað lifna vel við." Sem stendur er einungis eitt fyrirtæki, Hampiðjan, skráð á iSEC markaðinn, en hann var gangsettur fyrr á árinu. Þórður segir að smám saman verði trúlega aukin samræming meðal allra First North markaðanna.
Viðskipti Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur Sjá meira