Fons selur hlut sinn í FlyMe 29. september 2006 00:01 Pálmi Haraldsson. Fjárfestingarfélag í eigu Pálma hefur selt alla hluti sína í sænska lággjaldaflugfélaginu FlyMe. MYND/Vilhelm Fons eignarhaldsfélag, sem er í eigu Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, hefur selt rúman tuttugu prósenta hlut sinn í sænska lággjaldaflugfélaginu FlyMe til norska hlutafélagsins Cognation, sem eftir kaupin á 36 prósent í flugfélaginu. Pálmi segir hluthafa hafa greint á um stefnu í félaginu. „Flugrekstrardeild FlyMe var stærsta vandamál félagsins að okkar mati og við höfum viljað leggja hana niður,“ segir hann en bætir við að Fons hafi haft mikla trú á FlyMe, sem skilaði 632 milljóna króna tapi á fyrsta ársfjórðungi, að mestu vegna aukins kostnaðar í flugrekstri. Nokkrar breytingar þóttu nauðsynlegar til að bæta rekstur félagsins, að mati Pálma. Meðal annars með kaupum á litháenska flugfélaginu FlyLal og breska leiguflugfélaginu Astreus. En sættir náðust ekki. „Það urðu átök á milli þessara tveggja hluthafa. Við vildum kaupa þá út en þeir vildu ekki selja. Niðurstaðan varð sú að þeir gerðu okkur tilboð sem við gátum ekki hafnað,“ segir Pálmi. Kaupverð er trúnaðarmál en Pálmi staðfestir að Fons hafi hagnast á viðskiptunum. Pálmi vildi ekkert gefa upp um næst skref hjá Fons. Tækifærin væru mýmörg á sviði ferðaþjónustu og smásölu í Skandinavíu og Bretlandi og myndi félagið halda áfram að einbeita sér að þeim. Viðskipti Mest lesið Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Fleiri fréttir Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Sjá meira
Fons eignarhaldsfélag, sem er í eigu Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, hefur selt rúman tuttugu prósenta hlut sinn í sænska lággjaldaflugfélaginu FlyMe til norska hlutafélagsins Cognation, sem eftir kaupin á 36 prósent í flugfélaginu. Pálmi segir hluthafa hafa greint á um stefnu í félaginu. „Flugrekstrardeild FlyMe var stærsta vandamál félagsins að okkar mati og við höfum viljað leggja hana niður,“ segir hann en bætir við að Fons hafi haft mikla trú á FlyMe, sem skilaði 632 milljóna króna tapi á fyrsta ársfjórðungi, að mestu vegna aukins kostnaðar í flugrekstri. Nokkrar breytingar þóttu nauðsynlegar til að bæta rekstur félagsins, að mati Pálma. Meðal annars með kaupum á litháenska flugfélaginu FlyLal og breska leiguflugfélaginu Astreus. En sættir náðust ekki. „Það urðu átök á milli þessara tveggja hluthafa. Við vildum kaupa þá út en þeir vildu ekki selja. Niðurstaðan varð sú að þeir gerðu okkur tilboð sem við gátum ekki hafnað,“ segir Pálmi. Kaupverð er trúnaðarmál en Pálmi staðfestir að Fons hafi hagnast á viðskiptunum. Pálmi vildi ekkert gefa upp um næst skref hjá Fons. Tækifærin væru mýmörg á sviði ferðaþjónustu og smásölu í Skandinavíu og Bretlandi og myndi félagið halda áfram að einbeita sér að þeim.
Viðskipti Mest lesið Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Fleiri fréttir Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Sjá meira