Kenningar sem notaðar eru eiga ekki við 4. október 2006 06:45 Sigríður Finsen, formaður Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi og forseti bæjarstjórnar í Grundarfirði, segir að sú mynd sem dregin hafi verið upp af Vesturlandi í grein Fréttablaðsins í gær lýsi því ekki sem raunverulega sé að gerast í landshlutanum. „Mikill viðsnúningur varð fyrir tíu árum og hefur íbúum fjölgað jafnt og þétt upp frá því eftir nokkra fækkun,“ segir hún. „Atvinnulíf stendur í miklum blóma eins og sést meðal annars á því að nýverið var tekin í notkun stækkun á álverinu við Grundartanga,“ segir hún. „Gífurlegur viðsnúningur hefur orðið eftir að Hvalfjarðargöngin komu og uppbygging hefur verið í kringum vaxandi sumarbústaðabyggð á svæðinu,“ segir Sigríður. Þá hafi uppgangur Viðskiptaháskólans á Bifröst átt þátt í að breyta ímynd Vesturlands í heild og sveitarfélög á Snæfellsnesi hafi haldið sínu striki án þess að stóla að miklu leyti á sjávarútveginn. „Kenningarnar sem notaðar eru henta ef til vill ekki nógu vel til þess að varpa ljósi á það sem átt hefur sér stað á Vesturlandi undanfarinn áratug. Til að mynda segir þéttleiki byggðar í Borgarbyggð ekki til um það að þar er að myndast öflugur og vaxandi byggðarkjarni sem er að festa sig í sessi. Þá eru meðalmánaðartekjur ekki nógu marktækar fyrir ráðstöfunarfé því á mörgum stöðum er mikið um einkahlutafélög þar sem fólk greiðir sér laun eftir forskrift skattstjóra og tekur laun út sem fjármagnstekjur,“ bendir hún á. Innlent Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Sjá meira
Sigríður Finsen, formaður Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi og forseti bæjarstjórnar í Grundarfirði, segir að sú mynd sem dregin hafi verið upp af Vesturlandi í grein Fréttablaðsins í gær lýsi því ekki sem raunverulega sé að gerast í landshlutanum. „Mikill viðsnúningur varð fyrir tíu árum og hefur íbúum fjölgað jafnt og þétt upp frá því eftir nokkra fækkun,“ segir hún. „Atvinnulíf stendur í miklum blóma eins og sést meðal annars á því að nýverið var tekin í notkun stækkun á álverinu við Grundartanga,“ segir hún. „Gífurlegur viðsnúningur hefur orðið eftir að Hvalfjarðargöngin komu og uppbygging hefur verið í kringum vaxandi sumarbústaðabyggð á svæðinu,“ segir Sigríður. Þá hafi uppgangur Viðskiptaháskólans á Bifröst átt þátt í að breyta ímynd Vesturlands í heild og sveitarfélög á Snæfellsnesi hafi haldið sínu striki án þess að stóla að miklu leyti á sjávarútveginn. „Kenningarnar sem notaðar eru henta ef til vill ekki nógu vel til þess að varpa ljósi á það sem átt hefur sér stað á Vesturlandi undanfarinn áratug. Til að mynda segir þéttleiki byggðar í Borgarbyggð ekki til um það að þar er að myndast öflugur og vaxandi byggðarkjarni sem er að festa sig í sessi. Þá eru meðalmánaðartekjur ekki nógu marktækar fyrir ráðstöfunarfé því á mörgum stöðum er mikið um einkahlutafélög þar sem fólk greiðir sér laun eftir forskrift skattstjóra og tekur laun út sem fjármagnstekjur,“ bendir hún á.
Innlent Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Sjá meira