Tek annað markið á mig 8. október 2006 06:00 Leikurinn í gær var mjög köflóttur hjá Ívari Ingimarssyni og hann lenti í leiðinlega atviki í fyrri hálfleik þegar hann gefur Lettunum hreinlega mark. "Boltinn skoppaði og ég ætlaði að skalla til Árna og gerði mér ekki grein fyrir að Lettarnir væru komnir svona nálægt mér. Ég verð að taka markið á mig og lítið annað um það að segja. Í níu af hverjum tíu skiptum sem maður gerir þetta gengur það upp en ekki í þetta skiptið því miður," sagði Ívar hundsvekktur. "Annars var þetta ekki nógu gott út um allan völl því við töpum 4-0 og það er ekki hægt að fela sig bak við neitt. Við verðum að gera betur en þetta."Grétar Rafn Steinsson - Þýðir ekkert að væla"Við áttum að gera betur í byrjun og koma okkur í góða stöðu. Við gerum síðan mistök í vörninni og lendum undir," sagði varnarjaxlinn Grétar Rafn Steinsson."Við eigum svo ekki að fá mark á okkur úr föstu leikatriði. Það er skandall en þá var staðan orðinn 3-0. Við gátum komið okkur inn í leikinn en þegar þeir skora fjórða markið var erfitt að rífa sig upp andlega. Við verðum að rífa okkur upp því Svíarnir bíða. Það er leiðinlegt að tapa 4-0 en það þýðir ekki að væla yfir því."Jurijs Andrejevs - Þrjú mikilvæg stig"Ég er mjög ánægður með leikinn. Við fengum líka fullt af færum gegn Svíum en þá gekk ekkert að klára færin og þetta er því mikið framför," sagði þjálfari Lettlands, Jurijs Andrejevs eftir leikinn."Þetta eru mikilvæg þrjú stig og ég er mjög ánægður með mína menn sem lögðu mikið á sig og gáfu allt. Stuðningsmennirnir voru líka frábærir og þetta var góður dagur." Fótbolti Íþróttir Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sjá meira
Leikurinn í gær var mjög köflóttur hjá Ívari Ingimarssyni og hann lenti í leiðinlega atviki í fyrri hálfleik þegar hann gefur Lettunum hreinlega mark. "Boltinn skoppaði og ég ætlaði að skalla til Árna og gerði mér ekki grein fyrir að Lettarnir væru komnir svona nálægt mér. Ég verð að taka markið á mig og lítið annað um það að segja. Í níu af hverjum tíu skiptum sem maður gerir þetta gengur það upp en ekki í þetta skiptið því miður," sagði Ívar hundsvekktur. "Annars var þetta ekki nógu gott út um allan völl því við töpum 4-0 og það er ekki hægt að fela sig bak við neitt. Við verðum að gera betur en þetta."Grétar Rafn Steinsson - Þýðir ekkert að væla"Við áttum að gera betur í byrjun og koma okkur í góða stöðu. Við gerum síðan mistök í vörninni og lendum undir," sagði varnarjaxlinn Grétar Rafn Steinsson."Við eigum svo ekki að fá mark á okkur úr föstu leikatriði. Það er skandall en þá var staðan orðinn 3-0. Við gátum komið okkur inn í leikinn en þegar þeir skora fjórða markið var erfitt að rífa sig upp andlega. Við verðum að rífa okkur upp því Svíarnir bíða. Það er leiðinlegt að tapa 4-0 en það þýðir ekki að væla yfir því."Jurijs Andrejevs - Þrjú mikilvæg stig"Ég er mjög ánægður með leikinn. Við fengum líka fullt af færum gegn Svíum en þá gekk ekkert að klára færin og þetta er því mikið framför," sagði þjálfari Lettlands, Jurijs Andrejevs eftir leikinn."Þetta eru mikilvæg þrjú stig og ég er mjög ánægður með mína menn sem lögðu mikið á sig og gáfu allt. Stuðningsmennirnir voru líka frábærir og þetta var góður dagur."
Fótbolti Íþróttir Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sjá meira