Öfund og undirferli 21. október 2006 08:00 Stefán Baldursson Þjóðleikhússtjóri Stefán Baldursson leikstjóri hefur ekki starfað í Borgarleikhúsinu síðan hann setti opnunarsýninguna á svið 1989. Hann hafði þá starfað í hartnær tvo áratugi fyrir Leikfélag Reykjavíkur og var leikhússtjóri þar árin meðan Borgarleikhúsið var í byggingu. Eftir opnun leikhússins fór hann til starfa erlendis, en tók svo við stjórn Þjóðleikhússins. Stefán segir þau Þórunni S. Þorgrímsdóttur nýta sér allt sviðið og hringinn í sviðsetningu á Amadeus. Honum finnst verkið standast vel tímans tönn: „Meðan öfund, flærð og undirferli ríkir í mannlegum samskiptum á það erindi.“ Hann segir Shaeffer hafa endurskoðað verkið reglulega og í þessari sviðsetningu er lokauppgjör Salieri og Mozart gerólíkt því sem var í fyrstu sviðsetningunni. Það eru ekki bara ungu leikararnir sem eru að fóta sig á stóra sviðinu í fyrsta sinn: Hilmir Snær hefur aldrei leikið á því áður og Þórunn hannar þar leikmynd í fyrsta sinn. Menning Mest lesið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Lífið samstarf „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Stefán Baldursson leikstjóri hefur ekki starfað í Borgarleikhúsinu síðan hann setti opnunarsýninguna á svið 1989. Hann hafði þá starfað í hartnær tvo áratugi fyrir Leikfélag Reykjavíkur og var leikhússtjóri þar árin meðan Borgarleikhúsið var í byggingu. Eftir opnun leikhússins fór hann til starfa erlendis, en tók svo við stjórn Þjóðleikhússins. Stefán segir þau Þórunni S. Þorgrímsdóttur nýta sér allt sviðið og hringinn í sviðsetningu á Amadeus. Honum finnst verkið standast vel tímans tönn: „Meðan öfund, flærð og undirferli ríkir í mannlegum samskiptum á það erindi.“ Hann segir Shaeffer hafa endurskoðað verkið reglulega og í þessari sviðsetningu er lokauppgjör Salieri og Mozart gerólíkt því sem var í fyrstu sviðsetningunni. Það eru ekki bara ungu leikararnir sem eru að fóta sig á stóra sviðinu í fyrsta sinn: Hilmir Snær hefur aldrei leikið á því áður og Þórunn hannar þar leikmynd í fyrsta sinn.
Menning Mest lesið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Lífið samstarf „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira