Vogun ver sig 2. desember 2006 00:01 Fréttablaðið hefur greint frá samþjöppun eignarhalds í HB Granda á undanförnum mánuðum. Tveir hluthafar eiga nú 73 prósent hlutafjár. Annar er Kaupþing sem á um þriðjungshlut. Er talið að Kaupþing horfi á að selja ýmsar eignir út úr félaginu, til dæmis fasteignir, lóðir eða kvóta, sem er varla það sem núverandi stjórnendur hafa í huga. Í gær kom sú tilkynning að stærsti hluthafinn, Vogun, sem er meðal annars í eigu Árna Vilhjálmssonar, stjórnarformanns HB Granda, og Kristjáns Loftssonar í Hvali, hefði keypt rúmlega fimm prósenta hlut Kjalars í Granda. Eftir kaupin fara Vogun og tengdir fjárfestar með um rúman helmingshlut í HB Granda. Launar aðstoðinaKaupin eru forvitnileg fyrir þær sakir að Kjalar er að langstærstum hluta í eigu Ólafs Ólafssonar, stjórnarformanns Samskipa. Dótturfélag Kjalars er Egla, annar stærsti hluthafinn í Kaupþingi. Ólafur hefur átt gott og farsælt samstarf við stjórnendur Kaupþings í gegnum árin. Hann hefur líka átt gott og farsælt samstarf við þá Árna og Kristján í gegnum fjárfestingar í Keri sem nú hefur sameinast Kjalari. Á sínum tíma sótti Fjárfestingafélagið Grettir hart að Ólafi í Keri en þeir Árni og Kristján stóðu fast að baki gamals viðskiptafélaga í þeim átökum og hlutu mikinn sóma af. Hver veit nema að Ólafur sé nú að launa Vogunarmönnum greiðann þegar sótt er fast að þeim. Á gráa svæðinu Markaðir Viðskipti Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
Fréttablaðið hefur greint frá samþjöppun eignarhalds í HB Granda á undanförnum mánuðum. Tveir hluthafar eiga nú 73 prósent hlutafjár. Annar er Kaupþing sem á um þriðjungshlut. Er talið að Kaupþing horfi á að selja ýmsar eignir út úr félaginu, til dæmis fasteignir, lóðir eða kvóta, sem er varla það sem núverandi stjórnendur hafa í huga. Í gær kom sú tilkynning að stærsti hluthafinn, Vogun, sem er meðal annars í eigu Árna Vilhjálmssonar, stjórnarformanns HB Granda, og Kristjáns Loftssonar í Hvali, hefði keypt rúmlega fimm prósenta hlut Kjalars í Granda. Eftir kaupin fara Vogun og tengdir fjárfestar með um rúman helmingshlut í HB Granda. Launar aðstoðinaKaupin eru forvitnileg fyrir þær sakir að Kjalar er að langstærstum hluta í eigu Ólafs Ólafssonar, stjórnarformanns Samskipa. Dótturfélag Kjalars er Egla, annar stærsti hluthafinn í Kaupþingi. Ólafur hefur átt gott og farsælt samstarf við stjórnendur Kaupþings í gegnum árin. Hann hefur líka átt gott og farsælt samstarf við þá Árna og Kristján í gegnum fjárfestingar í Keri sem nú hefur sameinast Kjalari. Á sínum tíma sótti Fjárfestingafélagið Grettir hart að Ólafi í Keri en þeir Árni og Kristján stóðu fast að baki gamals viðskiptafélaga í þeim átökum og hlutu mikinn sóma af. Hver veit nema að Ólafur sé nú að launa Vogunarmönnum greiðann þegar sótt er fast að þeim.
Á gráa svæðinu Markaðir Viðskipti Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira