Gibson á toppinn 13. desember 2006 12:30 Nýjasta mynd Mel Gibson er að gera góða hluti í Bandaríkjunum. Kvikmyndin Apocalypto í leikstjórn Mel Gibson fór beint á toppinn á bandaríska aðsóknarlistanum eftir fyrstu frumsýningarhelgina. Myndin fjallar um Maya-indíána í Mið-Ameríku og er töluð á mállýsku þeirra. Ekki höfðu margir trú á að hún færi á toppinn. „Ég held að fólk sé frekar undrandi á því að hún sé númer eitt. Fyrir tveimur mánuðum hefði enginn trúað því,“ sagði starfsmaður Disney. Myndin var þó langt frá því að nálgast síðustu mynd Gibson í vinsældum, The Passion of Christ, sem náði inn rúmum 5,7 milljörðum króna króna eftir frumsýningarhelgi sína. Aflaði Apocalypto framleiðendum um 960 milljónum króna. Í öðru sæti á aðsóknarlistanum varð rómantíska gamanmyndin The Holiday með Cameron Diaz og Jude Law í aðalhlutverkum og í því þriðja varð mörgæsamyndin Happy Feet. Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Kvikmyndin Apocalypto í leikstjórn Mel Gibson fór beint á toppinn á bandaríska aðsóknarlistanum eftir fyrstu frumsýningarhelgina. Myndin fjallar um Maya-indíána í Mið-Ameríku og er töluð á mállýsku þeirra. Ekki höfðu margir trú á að hún færi á toppinn. „Ég held að fólk sé frekar undrandi á því að hún sé númer eitt. Fyrir tveimur mánuðum hefði enginn trúað því,“ sagði starfsmaður Disney. Myndin var þó langt frá því að nálgast síðustu mynd Gibson í vinsældum, The Passion of Christ, sem náði inn rúmum 5,7 milljörðum króna króna eftir frumsýningarhelgi sína. Aflaði Apocalypto framleiðendum um 960 milljónum króna. Í öðru sæti á aðsóknarlistanum varð rómantíska gamanmyndin The Holiday með Cameron Diaz og Jude Law í aðalhlutverkum og í því þriðja varð mörgæsamyndin Happy Feet.
Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira